Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Qupperneq 85

Eimreiðin - 01.01.1918, Qupperneq 85
Eimreiðin\ í LÍFI OG DAUÐA 85 samverustunda innan dyra. Vinirnir tveir voru löngu búnir að kjósa sér sína dótturina hvor, og voru hægt og hægt farnir að búa sig undir áhlaup. Og vígið virtist alls ekki vera óvinnandi. Dæturnar lásu talsvert og lánuðu bækur í bókasafni sveitarinnar. Sigmundur og Jón skiftust k um að sækja fvrir þær bækurnar. Alt fór fram í feg- urstu eindrægni. þar til er Sigmundi dag nokkurn kom fráleit hugsun i hug, og kom heim með bók handa sjálf- um sér, án þess að hafa látið nokkuð um það vitnast áður. pá þóttist Jón svikinn í trygðum og gerðist þögull. En næsta sinni er skifta átti um bækur, var röðin komin að honum og þá náði hann rétting mála sinna. þorparinn svarni kom nú heim með d a n s k a bók — handa sjálf- um sér. Með hana sat hann og stafaði sig áfram í henni með erfiðismunum næstu kvöldin, en Sigmundur lá i rúmi sinu og starði þungbúinn upp í rjáfrið. Jæja, Sig- mundi varð ekki ráðafátt. Til þess nú að reynast ekki miður lærður og miður útlendingslegur en vinurinn, kom hann næsta skifti heim með enska bók, sem hann vita- skuld skildi ekki eitt orð í, en sem hann þaullas með öllum einkennum þess að hún væri honum afar-hugð- næm, jafnframt og hann rak upp við og við skellihlátur, svo eðlilegan sem frekast varð við komið. pað var bók Herbert Spencers „Um uppeldi“. Hann las hana í þeirri trú, að það væri áhrifamikil skáldsaga, og var mjög ibygginn, þegar hann var spurður um efnið, — það var nú ekki svo auðhlaupið að þvi að segja frá efninu í heilli stórri bók, en velkomið væri að lána hana. En það voru víst engir fleiri á bænum, sem lásu ensku. parna var hann ofan á! pað bætti ekki vitund úr skák, að Jón reyndi að hefna sín með því að koma heim með þýska eðlisfræði, — hann var orðinn undir, án þess hann fengi rönd við reist. Honum var sárgramtígeði og fanst hann vera lítilmótlegur orðinn, og sér vera óréttur ger. pangað til hann að áliðnum vetri var svo heppinn að komast yfir eintak — þó ekki heilt — af latneskri málmyndalýsingu. pá gerðist Sig- mundur skyndilega skensinn og fullur þjóðræknisanda og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.