Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Side 86

Eimreiðin - 01.01.1918, Side 86
.86 í LÍFI OG DAUÐA [Eimreiðin tók að fara mörgum orðum um yfirburði þá, er sögurnar hefðu fram yfir allar aðrar bókmentir. pær útlendar bók- mentir, er s é r væru kunnar, og hefði hann þó með lið- andi árum lesið nákvæmlega ekki svo fáar bækur á ýms- um málum, þær væru — svo mikið vildi hann leyfa sér að staðhæfa — ekkert nema blávatnið í samanburði við sögurnar. Yfirleitt hefði aldrei neitt verið hugsað og samið, er komast mætti í samjöfnuð við þær, svo stór orð ieyfði hann sér að viðhafa, og gaman þætti sér að sjá framan í þann mann, er þyrði að halda fram hinu gagn- stæða. Hann gerðist æstur, meðan stóð á þessum rök- ræðum og lauk máli sínu — þó lítið eitt skeikaði frá sam- henginu — með því að gefa í skyn, að enn hefðu þeir ekki reynt með sér til þrautar, hann og Jón, ef á ætti að herða, og að minsta kosti væri h a n n ekki smeykur. — En eiganda Jatneskrar málmyndalýsingar verður ekki svo hæglega þokað um set. Að hverju haldi mundi það koma að lemja mann sundur og saman, sem getur stráð latneskum glósum og tilvitnunum innan um ræðu sína? — enda þótt maður væri þess megnugur. Sigmundur rak sig á það að andagift er vald. Hann dró engan veginn dul á það, að sér virtist hneyxlanlegt að nota latinu i dag- legri viðræðu, og lét mikið yfir því, að hann talaði móður- mál sitt hreynt og lýtalaust. Já, hann fór jafnvel að hreinsa og bæta málið og haga orðum líkt og fornhetj- urnar í sögunum. En málhreinsunar-tilraunir hans fengu að eins daufar undirtektir. pá kom það Sigmundi að haldi, að hann var maður hygginn, sem vissi, að þótt tap verði á einum einstökum lið, er hægt að bæta það upp á öðrum — og svo hitt, að hann var hugsjónanna maður. Vitaskuld var liugsjón hans brjálsemiskend — nú vildi hann, hvað sem tautaði, ná í þá dótturina, sem Jón löngu síðan hafði kosið sér — en hann hafði nú ánægju af þessari hugsjón. Og Jón hafði ekkert á ínóti þessari nýju glímu, til þess að verða ekki eftirbátur vinar síns, þegar um það var að ræða að töfra hjörtun. Nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.