Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Side 91

Eimreiðin - 01.01.1918, Side 91
Eimreiðin] í LÍFI OG DAUÐA 91 hann var nærri oltinn i sjóinn. Síðan tók hann aum- ingjann og leiddi við hönd sér, dreypti á hann brennivíni og huggaði hann af vísdómi sínum. — Ekki skaltu nú vera að setja þetta fyrir þig, skinnið mitt, guð er viss með að fyrirgefa þér — þú ert svo heimskur. Og þegar nú mað- urinn hafði hugleitt málið frá þessu sjónarmiði, lét hann huggast, og svo undarlega brá við, að hann varð öldungis afhuga því að deyja í bráðina. þannig er manninum farið — hann hengir sig, þó hann búist við að lenda i helviti, þar i móti ekki, er hann þykist eiga víst himnaríki. Jæja, manntötrið var, svo sem augljóst er, aumingi. -— Daginn eftir héldu þeir heimleiðis allir þrír, — en ekki töluðu þeir eitt einasta orð á leiðinni. — Mánuði síðar voru þeir Sig- mundur og Jón orðnir aftur góðir vinir. Um náttlausar nætur geta menn ekki verið að hata hverjir aðra, þegar kvenmaður er ekki öðrum þræði.--------- J?að stóð skrifað, að Sigmundur og Jón héldu áfram sambýli á jörðinni og mágsemdum í tuttugu ár — óvinir þrjá mánuði hvers árs, alúðarvinir hinn hluta ársins. þeim varð engin skotaskuld úr því að nota stundirnar. þeir eignuðust börn og buru, bættu jörðina, komust til valda i sveitinni, unnu sér álit og traust. þeir voru hygginda- og dugnaðarmenn, sem virða mátti mikils, þrátt fyrir smá- bresti þeirra og brek. Kænir gátu þeir verið sem refir, ef á þurfti að halda, það vissu menn. En með því að þeir héldu væringum sínum og málasóknum innan landa- merkja jarðarinnar, urðu þeir ekki öðrum að meini, enda vel til fallið að henda gaman að. Er stundir liðu urðu það að eins þeir tveir, er tóku deilur þeirra alvarlega. Yrði Sigmundur ofan á þetta árið, varð Jón það næsta ár — á þann hátt hélst jafnvægið við. Annars voru þeir löngu vaxnir upp úr barnaskapnum á öllum sviðum — nema alls einu. þeim var lífsnauðsyn að eiga i máli saman á hverju vori. pað var blátt áfram einn liðurinn í hringrás lífsins, þeir gátu ekki án þess verið. það var nú einu sinni svo, að þeir voru vinir og óvinir samtímis.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.