Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Page 97

Eimreiðin - 01.01.1918, Page 97
Eimreiðin] BEINASTA LEIÐIN 97 Undirforinginn sýpur hveljur af undrun. „Fariö þið án skipunar?" hrópar hann. „Já, foringi." „Leggiö þiö niður vopnin?“ Hann er hás af geðshræringu. „Já, og tökum þau ekki aftur.“ Hermennirnir stóðu nú vopnlausir um alt. Sumir voru komnir af stað burtu. Alstaðar lágu hrúgurnar af vopnum. Foringjarnir æddu fram og aftur. En sumir þeirra spenna af sér sverðin og ganga til hermannanna. „Hvað er þetta?“ spyrja aðrir, sem koma að. „Við erum hættir að berjast." „Ó, það var gott. Við hættum líka.“ „Þá er það búið með guðs hjálp.“ „En við verðum skotnir í dögun?“ „Hver á að skjóta okkur?“ Nú sést flugvél koma til jarðar eins og kólfi væri skotið. Maður kemur hlaupandi frá henni og æpir: „Hvað á að taka til bragðs ? Mennirnir eru alstaðar að leggja niður vopnin, eins langt og augað eygir og alstaðar, þar sem við komum. Hvað gengur á?“ „Hermenn!“ hrópar yfirforingi í skipunarróm. „Hér eru engir hermenn, yfirforingi minn. Hér eru menn af ýmsum stéttum, bændur, iðnaðarmenn, og kaupmenn. Við erum búnir að leggja niður vopnin og ætlum heim.“ „Guð minn góður. En keisarinn!“ „Keisarinn má eiga byssurnar og hjálmana og hermanna- fötin. Við höfum ekkert að gera við það við störf okkar. En hestana verðum við að fá með okkur og eitthvað af matvæl- um. Og verið þér sælir.“ Sólin var komin upp og skein yfir landið. Önnur flugvél kom til jarðar. „Eg var að njósna langt hér suður frá,“ segir flugmaðurinn. „Hvað sé eg þá? Alstaðar eitt og hið sama. Vopnahrúgurnar á jörðunni og hermennirnir ganga burt í allar áttir. Englend- ingar stefna beint til sjávar. Hvað á alt þetta að þýða?“ „Það er leiðinlegt, að við getum ekki orðið samferða," segir Hermann við Jóhann. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.