Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Side 100

Eimreiðin - 01.01.1918, Side 100
100 PHOCAS [Eimreiðin gjarnlega, bar fyrir þá ávexti og grænmeti af uppskeru sinni og lét þá hvílast í litlu stofunni sinni. Sjálfur lagðjist hann til svefns i fremra herberginu, lá þar á beru gólfinu meö fæturna í körfu, til þess að kuldinn frá steinveggnum næði ekki eins að fótum hans, og honum sofnaðist eins vel þar. Það sem varð umfrarn hans eigin fæðlu af ávöxtum garðsins, gaf hann fátæklingum þar i nágrenninu, gaf hverjum þeim, sem leit á hann og rétti fram höndina. — Taktu við því og guð blessi þér bitann, sagði hann, — það er hann, sem hefir látið það vaxa. Hann fann sjaldan fleiri orð til að segja, en ávextirnir voru svo ljúfir og góðir á bragðiðl, miklu betri en hjá öðrum, rödd Pho- casar var svo blið og hógvær og yfirbragðið svo rólegt, að marg- ur fór þaðan sannfærðlur um það, að hamingjan byggi litla bæ- inn hans, kyrlátari og stærri en nokkursstaðar annarsstaðar, og menn furðuðu sig á því, að hún skyldi ekki hafa vakið neina öfund, heldur að eins þrá. Andlit hans og augu sáu menn lengi fyrir sér í huganum, og þeir brutu heila sinn um það, hvernig hann hefði orðið það sem hann var. Og þeir voru álcafari með að fá svar við| spurningunni en að fá aftur að gæða sér á hinum hressandi ávöxtum hans. Þannig varð það að fleiri en einn af nágrönnum Phocasar fóru að aðhyllast trú hans og báðu hann aðl fara með sig til prests- ins, er veitti þeim skírnina að næturlagi við einhverja svalandi lind á afviknum stað. Menn báðu hann einnig sjálfan um að skýra fyrir sér leyndardóma kenningar hans, en þá fálmaði hann fram erfiðishöndum sínum, eins og eitthvað hefði sloppið úr þeim, og brosti auðhijúklega. — Eg veit ekkert meira en það sem eg hefi sagt ykkur, svaraði hann; leyndarmál hefi eg engin og eg skil svo lítið. Ávextina get eg gefið ykkur — hvað sem verðmæti þeirra líður, þá gef eg þá ávalt meðl heilum hug — en að segja hvernig þeir hafi orðið til og sprottið og þroskast, það er eg ekki fær um. Það þarf regn til við það, það þarf sólskin, maður verðlur að annast þá með jafn mikilli umhyggjusemi og nærgætni eins og þeir væru smá böm, og maður hefir ekki tíma til að hugsa um neitt annað. í samkundunni sat hann yztur og kinkáðli kolli ánægjulega við og við, þegar eitthvert það orð var talað, er hann fyllilega skildi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.