Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Qupperneq 102

Eimreiðin - 01.01.1918, Qupperneq 102
102 PHOCAS [Eimreiðin Tíitt kvöld, er nokkuS var liöiö sumars, bar aö garöi hans tvo menn, er komu frá borginni. Þeir virtust hafa annríkt og vera óþolinmóöir og þreyttir, reiöir hvorir öötrum út af rifrildi um götur og stíg, óásáttir sín á milli um hvort þeir ættu aö staönæmast þar eöa halda lengra áfram. Þeir kváöust hafa spurst fyrir um áfangastaöinn, en fengiö login og villandi svör. Menn lugu af tómri illgimi, heimurinn var full- ur af illu einu, grjótiÖ maröi og brendi fæturna, og nú uröu þeir aö beiöast næturgistingar, til þess aö veröa hressari viö leit sína á morgun. Phocas stóö í hliöinu á garöi sínum og horföi á þá, þar sem þá bar dökka viö ljósan himininn x vestri; brúnimar voru farnar aö síga og svipurinn var þungur. Að baki þeim var borgin, þar sem óeiröin ríkti og loftiö var þrungið af reyk frá öllum eld- stónum og af hinu sífelda iöi og kynlega flaustri, sem þar var á öllum. — Það er auðséð aö þið komið þaðan, mælti hann, og hann fór að hugsa um þær fréttir, sem nú um hríö höfðu borist meira að segja til hans, aö úti í heiminum væri farið aö þykna í lofti af hatri og illverkum og alls konar hættum. Margir höfðu oröið hræddir og hafið kveinstafi fyrir börn sín, nokkrir höföu meira aö segja flúið bygöina, stritast meö farangur sinn á bakinu aö næturlagi upp bröttu hlíðarnar og kæft niður öll kvein, er þeir hrösuöu. Sjálfur hafði hann tekið þessu, eins og öllu öðru, meö stillingu. — Þaðan kemur fátt af því, sem gott er, bætti hann við. — Verið nú ánægðir yfir að vera komnir þaöan, og hvílist nú og matist eins vel og eg get gert. Hann bauð þeim nú inn og kveikti fyrir þá. En þaö lenti hjá honum í svo miklu vafstri fyrir þá, að hann komst varla til að líta á þá fyr en alt var komið í lag og hann bar fyrir þá matinn. Þetta voru þá ekki sérlega geðslegir piltar. Hendur þeirra voru hnúðóttar, eyrun flött út eftir hnefahögg. Augnabrúnirnar voru hvassar og stinnhæröar og varö augnaráðið enn þá meira sting- andi og hranalegt fyrir þær. En þeir snæddu meö góðri lyst, og það eitt fyrir sig gladdi hann svo mikið, að hann fann ekki eins mikið til þess hve ljótir þeir voru. Sjálfur át hann ekki,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.