Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Page 107

Eimreiðin - 01.01.1918, Page 107
Eimreiðin] PHOCAS 107 heilan heim af lífi í geislahring sínum. ÞaS voru liljublóm, hvít eins og kyndill morgunhiminsins, meS brennandi liljublöS, sem leitaSi í einkennilegum dráttum inn aS ólgandi hjörtum. Phocas gat ekki horft nægju sína, og þrátt fyrir allan stór- furSuleik þess, er hann skoSaSi nú fyrsta sinni, heilsaSi hann þvi öllu fagnandi og meS kunnugleik. — Eg skil þau svo ógn vel, sagSi hann, eg hefi stöSugt gengiS um meSal þeirra, enda þótt augu mín hafi veriS of sljó til aS sjá alla þeirra dýrS. Hina daglegu iSju mina hefi eg unniS á meSal þeirra. Þau virtust þá vera lítilfjörleg, eins og iSja mín og eg sjálfur, en nú sé eg hvaS þar var faliS. Og hann breiddi faSm- inn út til þess aS taka þau til sín, vita hvort ilmur væri i þess- um blómum, þreifa á hinni fíngerSu, svölu húS þeirra. Hann sló hendinni hart viS raka mold og grjót, og hann vakn- aSi. Hvelfinguna sá hann yfir sér, en miklu fjarlægari nú en um nóttina, litblærinn var daufari af birtunni, sem nú var aS nálg- ast, stjörnurnar fölvari og minni, veikari og meira á iSi, fjar- lægari en honum hafSi nokkru sinni virzt þær áSur. En hann brosti enn þá viS þvi, er hann hafSi séS, nú þekti hann þær vel, og kinkaSi vingjarnlega kolli til þeirra, eins mikiS um endur- fund meS þeim og til kveSju. Hann stóS á fætur og fann aS honum var æSi kalt orSiS; hann skalf og hafSi kölduflog í kroppnum. Hann leit á gröfina, er hann hafSi tekiS í myrkrinu, sá aS hún var aS óskum vel gerS, og fór svo aS vekja gesti sína. Er þeir komu út, var dagur runninn og orSiS hálfbjart; öld- ungurinn gekk fyrir þeim, fölur, lotinn og skjálfandi, út aS þeim staS, er hann hafSi veriS á um nóttina. — Eg er sá Phoeas, er þér eruS aS leita aS, sagSi hann. Nú ætla eg aS biSja ykkur einnar bónar. TakiS mig ekki meS ykkur þangaS niSur eftir! Þar er lítiS af góSu, þar á eg ekki heima, því þetta er minn heimur. Hér vildi eg mega hvílast, og þess vegna hefi eg — búiS svo vel um sem eg gat. Sængin er upp- reidd. ÞaS er engin fyrirhöfn aS segja þaS viS ykkur, er ekki svo, vinir mínir? ErindiS var aS taka mig af lífi. ÞaS var aSal- atriSiS, þá getur engum gramist viS mig lengur. TakiS mig af lífi hér, hér á þessum staS, er eg hefi unnaS svo mjög!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.