Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Side 122

Eimreiðin - 01.01.1918, Side 122
122 RITSJÁ [Eimreiðin staðarlífs, sem sagan fjallar um. ÞaS eru hugsjónamenn, sem hann lýsir, og hann horfir á það frá þeirra hlið. Sagan er eins og náttúran er oft á kvöldin. Allir eðlilegir litir hverfa og bræðast yfir í sama æfintrýraroðann. Grjót og gras, klappir og vellir sverst alt i eitt fóst- bræðralag. Það er ef til vill ekki sannasta myndin af náttúrunni. En hún er sönn eins langt og hún nær, og hún er fögur. En mér finst höfundurinn hætta, þegar erfiðleikarnir byrja. Hvað verður um félagið? Fær það nokkru áorkað, til þess að varðveita barns- sálirnar óflekkaðar af kaupstaðar óþverranum? Og hvernig verða við- skifti þess og spillingarinnar? Ályktarorðin: „Þegar friður og gleði trúarinnar skín í hverju and- liti, koma nýir tímar. Þá verður unaðslegt að lifa,“ eru fögur og sönn. En þau eru almenn. Tókst félaginu að leiða þessa „nýju tíma" yfir Silfurvík? Það er sú spurning, sem sagan vekur, og henni er ekki svarað. En það er eitthvað við höfundinn, sem lætur engis örvænt um hann. Hann getur, þegar minst varir, lagt í lófa okkar verulega góða bók. Og nú kvað hann hafa hætt sér á vigvötlinn! M. J. ALFRED J. RÁVAD: ÍSLENSK HÚSGERÐARLIST, ISLANDSK ARCHITEKTUR. Dansk-islandsk Samfunds Smaaskrifter Nr. i. Á dönsku og islensku, lesmál alls io bls. Kbh. 1918. Þetta örlitla kver er að því leyti stór-merk bók, að hér er fyrst riðitt á það vað, sem vonandi er að fjölmargir fari á eftir. Þessar 5 bls. geta orðið upphafið að bókmentum er nemi mörgum hundruðum blað- síða. Það er að minsta kosti vonandi, því að hér er um verulegt nauð- synjamál að ræða. Það er hörmung að sjá það, hvernig litur út á þeim sveitabæjum, þar sem er „vel bygt“, sem kallað er. Þarna blasir við skrúðgrænt túnið, oft með hólum og dældum, undir grænni hlið. Peningshús, græn og mjúk eru hingað og þangað um túnið. Alt er það yndislegur sveita- blærinn. En svo, þar sem mest ber á, stendur íbúðarhúsið, ferhyrndur hjallur, klæddur bárujárni, með stórum gluggum „eins og i kaup- stað“, kuldalegt og undarlega hjáróma við alt það, sem er umhverfis, likast og það væri, að sjá piltana með hvíta skinnhanska og „lakkskó" við orfin. Og þetta smádrepur allan smekk fólksins, svo að það fer að þykja fallegt. Oft heyrir maður þetta: „Hér væri fallegt, ef vel væri bygt“, og er þá átt við það, að hér þyrfti að koma upp einum af þessum hrufóttu járnkössum, en rýma burtu gamla bænum með 5 eða 7 þiljunum. Auk þess eru þessar húsabætur að ýmsu óhentugar í sveitunum. Eg kalla það þó húsabætur, því að það er það án efa, þegar borið er saman við gömlu torfbæina, loftbetra, auðveldara til vinnu inni við o. s. frv. En á því eru ýmsir stórkostlegir annmarkar, eins og reynslan hefir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.