Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Page 123

Eimreiðin - 01.01.1918, Page 123
Eimreiðin] RITSJÁ 123 sýnt. ÞaS er óeðlilegt aS flytja efniS frá öSrum löndum, en leggja niður innlenda efnið, og auk þess er þetta útlenda efni ekki skynsam- lega notað. Eins er um innlenda efniS, steininn, aS menn hafa ekki líkt því nógu vel fundið tökin á honum, og verSa því víSa ómyndir, sem úr honum eru reistar. Oft hefi eg hugsað um þetta efni, hvort ekki mundi unt, aS yngj.1 upp gamla bæja-stílinn, húsa svo jarSirnar til sveita, aS hvorttveggja sameinaSist, fegurð og sveita-blær gömlu bæjanna og nytsemi og nota- gildi þess nýja. En allar tilraunir að draga upp slík hús hafa strandað hjá mér á þekkingarleysinu. Því þótti mér mjög vænt um að sjá þessar teikningar hr. Rávads af fyrirhuguðum bæjarhúsum og kirkju í Bjarnarhöfn við BreiSafjörð. Hér er maSur, sem hefir hvorttveggja, ástina og virðinguna fyrir því gamla, sem þjóSin er búin að klekja út á mörgum öldum, og sýnist því eins og gróiS fast við landslagiS og staðhætti, og á hinn bóginn þekking á kröfum listarinnar. Einn galla á gjöf NjarSar hlýtur maður þó bráðlega að reka augun í, og það er kostnaSarhliS málsins. Teikningarnar eru gerSar meS þao fyrir augum, að fé sé nægilegt fyrir hendi, en ef algilda reglu á a8 finna um húsastíl í sveitum, þá má síst sá galli vera á. Rögnvaldur heitinn Ólafsson kvartaSi oft um þetta og þekti það vel, þegar hann var að gera uppdrætti aS kirkjum. Hann sagði, aS hvert nýtt kirkju- hús byrjaði í hreinni list, en endaði meS ósigri í baráttunni við Mam- mon. Og svo verSur það líka, og ekki siður, um sveitabæina. Fyrst verður að hugsa um kostnaSinn og svo um útlitið. En þess verSur þá lika að gæta, að þessar teikningar hr. Rávads eru gerSar með ákveS- inn bæ fyrir augum, þar sem kostnaðurinn var auka-atriðið, og því síst fyrir það að synja, að taka mætti meira tillit til þess, ef á þyrfti að halda. Og þó aS vafalaust verði eitthvaS dýrara að byggja með þessu lagi en einföldu kassalagi, þá má þó lika víða sjá þess merki, að menn hafa hug á og leggja töluvert i kostnað til þess, að gera húsin lagleg útlits. Eg get því vel hugsað mér, að sveitabæir með þessu sniSi fari að rísa upp hingað og þangaS um landið, og væri það vel farið. En þá kemur fram skorturinn á mönnum, sem færir séu um það að laga stílinn í hendi sér, og byggja ofan á þennan grundvöll, sem lagður er, enda talar og hr. Rávad um það (bls. 3). 1 bókinni eru myndir á 5 bls., og er þar sýnd framhlið litillar kirkju, þverskurSur og grunnmynd af sömu kirkju, og hátt klukknaport yfir sáluhliði, er komi í stað turns. Hefi eg ekki annað um það aS segja en lof eitt, eftir minum smekk. AS framan eru tvær burstir, og gengið inn i þá minni. Er þar gangur inn með annari hliSinni. Bekkir eru í einni röð inn með hinni hliSinni, undir aðal risinu. Orgelpallur fremst en kór inst. Stór gluggi á framstafni og yfir altari er lcringlóttur gluggi á afturstafni. Er í honum glermálverk, er kemur í staS altaristöflu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.