Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Síða 126

Eimreiðin - 01.01.1918, Síða 126
126 RITSJÁ [.Eimreiðin úr nágranna héruðunum, og hve nytsamt er að dreifa þeim sem viðast um landið. Skrá um skifting kenslunnar sýnir, að flestum timum hefir verið varið til smiða, 240 stundum, þá búfjárfræði og búfjárlækningar, 167 st., þá jarðræktarfræði, garðyrkju og skógrækt, 163 st., þá dráttlist, 143 st., þá landmælingar, 120 st. Sýnir þetta, að mikil áhersla er með réttu lögð á þær mentir, sem bændum mega að haldi koma. Tungumál eru engin kend nema móðurmálið. Námsgreinar alls 20. Þá eru töflur um próf. Þá skýrt frá styttri námsskeiðum. Skólaárið 1914—T5 var bændanáms- skeið haldið dagana 22.—24. mars. Um 50 manns var aðkomandi. Héldu þar 7 menn samtals 27 fyrirlestra um ýms gagnleg efni. Þá voru og mál- fundir á kvöldin. Dýrtið bannaði sams konar námsskeið síðari árin. Stúdentafélagið á Akureyri veitti fé til fyrirlestrahalds við skólann tvo siðastliðna vetur. Fyrri veturinn voru 2 fyrirlestrar haldnir, en síðari veturinn 3. Þá er skýrt frá verklegu námi, sem 12—18 piltar hafa tekið þátt í, sumir 6—8 vikna tíma að vorinu, en aðrir sumarlangt. „Áhugi á verk- lega náminu fer vaxandi. Mönnum skilst það, að á búnaðarskóla þarf jafnt að læra að nota hönd og anda.“ Skýrslan öll sýnist og bera þess vottinn, að skólinn stefni að þessu. Þá er um „námsferðir", söfn skólans, sjóði og félagsskap nemenda, Svo er skýrsla um skólabúið, framkvæmdir þess og tilhögun. Skóla- stjóri hefir rekstur þess síðan 1914. Framkvæmdir furðu miklar á þessum timum, bæði í byggingum, jarðabótum (sléttum, girðingum, áveitum o. f 1.), garðrækt o. fl. „Heyaflinn hefir verið 800—1000 hestar af töðu og 1000—1200 hestar útheys." — „Búpeningur er nú um 400 fjár, 20 nautgripir, 80 hross, 8 svín og 10 geitur." Kúakyn hefir verið bætt svo, að kýrnar mjólka nú 2900 pt. að meðaltali um árið í stað 2000 pt. árið 1914. Væri það laglegur tekjuauki á kúabúi hjer hjá Reykjavík. Kynbætur hafa og verið reyndar á sauðfé og hrossum með góðum árangri. Loks eru reglur til athugunar fyrir þá, sem skólann vilja sækja. Skýrslan öll ber vott um að hér muni vera skóli, sem bændaefni geti haft ágæt not af og starfandi áhugamenn í fyrirrúmi. En nöfn þeirra eru hvergi nefnd í skýrslunni. M. J. RÉTTUR, tímarit um félagsmál og mannréttindi. III. ár, I. hefti. Ritstjóri Þórólfur Sigurðsson. Gefið út á Akureyri. Efni þessa heftis er þetta: Gamalt og nýtt eftir Benedikt Jónsson. Skattamálin eftir Áskel Snorrason. Leó Tolstoj : Úrlausn Henry George í jarðeignamálinu, Á. S. þýddi. Nýr landsmálagrundvöllur eftir Jónas Jónsson. Neistar, eftir ýmsa. Verslunarmálin eftir ritstjórann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.