Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 42

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 42
170 StNIR ODDS BISKUPS [EimreiOin um þaö heföi oröiö suSur í Prag, fanst honum sem hann ætti föSurs aS sakna. Þá frétti hann einnig um nýja stjörnu, sem upp væri runnin á himin visindanna. ÞaS var Jóhannes Kepler, lærisveinn Tycho Brahe, sem nú hélt áfram verki hans. Eitt kvöld gekk hann um gólf í skrifstofu sinni. Tveir menn sátu þar inni og voru aS afrita fyrir hann gamlar skinnbækur. Þá varS honum litiS á bókahillurnar. Nú voru þær svo hlaön- ar bókum, sem honum haföi eitt sinn sýnst þær fyrir mörgum árum, þegar honum fundust bækurnar loga. Hann tók stóra skinnbók í arkarbroti ofan af einni hillunni, lauk henni upp og leit í hana um stund. SiSan mælti hann viS mennina: Minn- iS mig á þessa bók og látiS mér ekki bregSast þaö, þegar eg fer vestur í sumar, eSa ef eg skyldi senda vestur. ÞaS er of mikill ábyrgöarhluti aö hafa slíka bók í vörslum sinum. — LátiS mér ekki bregöast þetta. — Mennirnir létu honum ekki bregSast þetta, og þannig bjargaSist hin fræga Flateyjarbók frá yfirvofandi tortímingu. Enn var þaS mörgum árum síöar, einn dag á Alþingi viö öxará, aö mjög svarf aö biskupi. HöfuSsmaöurinn sótti þá eftir æru hans og embætti. Skjölin voru fölsuö. Dómararnir voru útlendir og öllum málavöxtum ókunnugir. Árni sonut hans erlendis meö hin réttu skjöl. öll sund voru lokuS. Dóm- inum var frestaö aS eins til máltíöar. Biskupinn neytti einskis, en gekk frá boröinu í öngum sínum upp á gjábarminn. Honum voru ekki gamlir vökudraumar eSa skynvillur í huga þá stund- ina. Samt sá hann þá sjón, sem hann þóttist hafa séS áöur. Maöur reiö austan hrauniö á brúnum hesti og fór geyst. Hest- urinn var strengdur og gljáöi af svita, en fallega bar hann fæturna. Hann rann yfir lóniS í ánni, svo aö varla sá i hann fyrir vatnsúSanum. MaSurinn, sem á honum sat, var lifandi eftirmynd biskupsins, eins og hann haföi veriS fyrir mörg- um árum. Hvílíkur fögnuöur! Þetta var Árni sonur h a n s. Og enn var þaö mörgum árum seinna, aö biskupinn, sem þá var maöur hátt á sjötugs aldri og hvítur fyrir hærum, gekk um gólf í Skálholtsdómkirkju, al-einsamall, meöan staö- urinn var aS brenna. Allir, hvert manns-bam, gengu aö því aS bjarga, nema hann. Hann fann sig ekki til þess færan. Eld- hríöin dundi á kirkjunni og rúSurnar sprungu af hitanum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.