Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 103

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 103
Eimreiðin] KONUNGURINN UNGI 231 Og þjóSin hló og sagSi: „SjáiS þiö hvar hirSfífl kóngsins ríSur framhjá," og allir gjörSu gys aö honum. Þá tók hann í taumana og sagði: „Eg er konungurinn sjálf- ur.“ Og svo sagði hann þeim draumana þrjá. Og maður einn kom fram úr þyrpingunni. Hann mælti bit- ur orS í garS hans og sagSi: „Herra, veist þú ekki, aS þaS er óhóf auSmannanna, sem elur fátæklingana ? Skraut þitt gefur oss skildingana, er vér lifum af og brot þín fæSa oss á brauSi. Ilt er aS vinna vondum herra, en verra er aS vera vinnulaus. Hyggur þú aS hrafnarnir muni hungur vort seSja?, Og á hvern hátt hygst þú aS bæta úr misréttinu? Ætlar þú aS segja viS þann, sem kaupir: ,Þetta verS skaltu gefa fyrir þaS/ og viS þann, sem selur, ,svona dýrt skaltu selja þaS?‘ ÞaS verSur lítiS úr því. SnúSu þvi aftur til hallar þinnar, og skrýSstu purpura þínum og dýrindis líni. HvaS varSar þig um okkur og þaS, hvaS viS verSum aS þola?“ „Eru þá ekki auSmenn og fátæklingar bræSur?“ spurSi konungurinn ungi. „Jú,“ svaraSi maSurinn, „og auSugi bróSirinn heitir Kain.“ Konunginum unga vöknaSi um augu og hann hélt áfram ferS sinni, en fólkiS kurraSi. Sveinninn litli varS óttasleginn og yfirgaf hann. Og þegar hann kom aS hliSum dómkirkjunnar otuSu her- mennirnir bryntröllum sínum móti honum og sögSu: „HvaS ert þú aS gera hingaö? Enginn má fara inn um þetta hliS nema konungurinn sjálfur." Og hann kafroSnaSi af reiSi og sagSi viö þá: „Eg er kon- ungurinn." Og hann bægSi bryntröllunum til hliöar og gekk inn. Og þegar biskupinn aldraði sá hann koma í kotungsklæð- unum, stóS hann upp úr hásæti sínu undrandi, gekk á móti honum og sagöi: „Sonur minn, er þetta nokkur skrúði fyrir konung? Og hvaöa kórónu á eg aS setja á höfuS þér og hvaSa veldissprota á eg aS fá þér í hönd? Sannarlega átti þetta aS verða heiöursdagur þinn en ekki auSmýkingar." „Á þá gleöin aS skrýöast því, sem aflað er af sorginni?" sagöi konungurinn ungi. Og hann sagði honum drauma sína.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.