Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Qupperneq 124

Eimreiðin - 01.07.1918, Qupperneq 124
[Eimreiðin Til útsölumanna og kaupenda Eimreiðarinnar. Það er ekki nema rúmur mánuður síðan Eimreiðin fluttist heim og fylgir hún þó nú þegar þeirri áætlun sinni að kóma út „í byrjun hvers ársfjórðungs“. Mega heiðraðir kaupendur af þvi marka, að hún muni enn sem áður forðast sýki þá, er' flest önnur íslensk tímárit erti haldin af: óreglu í útkomu. En af þvi, hve skamt leið milli útkomu heftanna á þessu ári verð eg að breyta því áformi mínu að innkalla andvirðið hjá útsölumönnum með póstkröfu að þessu sinni. Tilkynning um breytingar (fjölgun eða fækkun kaupenda o. s. frv.) geta tæplega verið komnar til mín, nokkrir eiga enn eftir að gera upp frá síðasta ári, sumir hafa ef til vill sent fyrri útgefanda skilagrein, sem hefir ekki verið komin fram, er ritið var sent heim og ekki getað borist til mín enn frá honum, o. s. frv. En eg leyfi mér hér með að ítreka alvarlega þá áskorun mina til allra útsölumanna, að senda mér tafarlaust alt sem kann að liggja óselt af Eimreiðinni, á minn kostnað. Burðargjald undir peningasendingar má einnig færa mér til útgjalda. Með nœsta ári verða að byrja hrein viðskifti hjá öllum; það er krafa yfirstandandi tíma, enda langþægilegast fyrir báða aðilja. Eigi einhver útsölumaður þá enn óuppgert, verður útsalan tekin af honum og fengin öðrum í hendur á staðnum, en skuldin afhent innheimtumanni. — Fyrir bóksala gildir hið sama um Eimreiðina og aðrar bækur frá mér. Eg hefi komist að raun um, að sumum mönnum þykir óþægilegt að fá ritið sent með póstkröfu af því, hve langt þeir eru frá póstafgreiðslu- stöðum; þá menn bið eg um að senda mér andvirði árgangsins í tæka tíð (fyrir útkomu fyrsta heftis, útsölumenn fyrir útkomu annars heftis hvers árgangs) svo eg geti sent þeim ritið póstkröfulaust. Eins og eg hefi tilkynt háttv. útsölumönnum í Ameríku, er verð Eim- reiðarinnar hér eftir hið sama þar og hér, sömuleiðis hvar sem er í út- löndum, fimm krónur árgangurinn. Að lokum leyfi eg mér að þakka löndum mínum hinar óvenju góðu við- tökur, sem Eimreiðin hefir átt að fagna við heimkomuna; eg tvöfaldaði upplag hennar strax, en kaupendum hefir fjölgað svo, að eg hefi orðið að prenta upp mikinn hluta af fyrsta heftinu, og er upplagið nú nærri þre- falt við það, sem áður var. Eg treysti því að allir góðir menn haldi áfram að styðja að útbreiðslu hennar, því þann stuðning mun hún leggja í vöxt sjálfrar sin. Þrátt fyrir allan kostnað og örðugleika mun hún strax með næsta ári byrja að flytja myndir af verkum íslenskra listamanna. Reykjavik, 7. okt. 1918. ARSÆLL ARNASON.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.