Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1919, Qupperneq 41

Eimreiðin - 01.10.1919, Qupperneq 41
EIMREIÐIN] EMBÆTTAVEITINGAR 233 kvæma fyrirtæki hennar, menta hana o. m. fl. Það segir sig því sjálft, að til þessa þarf þjóðin, hvað sem það kost- ar, að velja þá menn, sem hún á hæfasta, því að annars getur henni ekki vegnað vel. Setjum nú svo, að embættin séu svo úr garði gerð, að von sé um, að hæfir menn bjóðist í þau, þá er hinn vand- inn eftir, að velja úr þeim hóp, sem býðst, veita embættin. Þennan mikla vanda hefir veitingarvaldið á herðum sér, hvert sem það nú er. Tvent þarf til þess að veita embætti, svo að vel fari, þekkingu á þörfum embættisins og umsækjendunum og ráðvendni í því að fara eftir þeirri þekkingu og bestu samvisku. Hverjum er nú best trúandi til þessa hvorstveggja? Hér á landi er veitingarvaldið nú að mestu í höndum hlulaðeigandi ráðherra, jafnt hvort konungsveiting eða ráðherraveiting er á embættinu. Vald þetta er helst tak- markað af tillögurétti annara embættismanna eða stofnana. En veitingarvaldið er hjá ráðherra. Sjálfsagt má þar vænta góðrar þekkingar. Ráðherrann getur í því efni aflað sér allra þeirra upplýsinga, sem hann þarf. En hitt atriðið er torveldara. Þar kemur margt til greina, og þá fyrst og fremst stjórnmálin og stjórnmálaflokkarnir. Ráðherrann er að jafnaði talsvert bundinn við vilja flokks þess, er hefir hafið hann og heldur honum í sessi, og vilji helstu manna þess flokks verður því oftast talsvert þungur á metum, jafnvel í þeim efnum, sem ráðherrann að lögum ræður einn. Þá eru og vensl og skyldleiki við umsækjendur, vinátta o. fl. alt háskalegt í þessum efnum, þar sem mikið liggur við, að vera óvilhallur með öllu. Ráðherra sá, sem ekki vilf láta neitt slíkt hafa áhrif, verður því nálega neyddur til þess, að búa sér til ein- hverja reglu, einhvern kanselfístíl, sem beita má við em- bættaveitingarnar, t. d. embættisaldur umsækjanda eða kandidatsaldur eða slíkt. En þó að nokkuð sé til í þessu, þá má þó geta nærri, að með slíkri aðferð veljast ekki ávalt réttir menn á réttan stað. Ekki mundu eigendur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.