Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.05.1920, Blaðsíða 50
178 BRJÓSTMYND AF JÓNI EIRÍKSSYNI [eimreiðik Framan við ævisöguna er eyrstungumynd af Jóni Ei- ríkssyni (sbr. 1. mynd), gerð af E. C. W. Eckersberg (1808—89), syni hins fræga málara C. V. Eckersbergs (1783—1853). Myndin er sem upphleypt hliðar- eða vanga- mynd og sér á vinstri hlið; hún er brjóstmynd. Jón er á þeirri mynd í venjulegum kjólbúningi þeirra tíma, með hár á bak og herðar niður, og hnýti um. Á sérstöku blaði fyrir aftan titilblaðið er gerð svofeld grein fyrir þessari 1. mynd. mynd: »Sú andlitsmynd, sem þessari æfisögu fylgir, er til— búin eftir^öðru exemplari af þeirri gypskringlu, sem getið er bls. 99, tilheyrandi dóttur Konferenzráðsins, frú Posth, því einasta að líkindum sem nú er heilt eptir. Þó hefir eyrgrafarinn einnig haft við höndina koparstungu Profi Ólavsens, og enn aðra brjóstmynd falliga litgreinda á armspaung, tilheyrandi annari dóttur þess framliðna, Frú Jessen, en tilbúna eftir gypsmyndinni af smámyndamálara Múller, sem aldrei hafði séð Jón Eyríksson í lifanda lífi«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.