Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 9
EIMREIÐINJ JÓN BISKUP VÍDALÍN 265 Malakías.................................. 12 tilvitnanir. 1. Konungabók og Jobsbók................ 11------- 2. Samúelsbók............................. 10------- Önnur rit biblíunnar hafa enn færri tilvitnanir. Samtals voru tilvitnanirnar á þessum 100 bls. 1175, og af þeim voru 817 úr nýja testamentinu og 358 úr gamla testa- mentinu (og af þeim að eins 3 úr apokryfisku bókunum). Má af þessu sjá, að því fer fjarri, að Vídalín vitni oftar í gamla testamentið en það nýja. Eins sést og, að það er ekki rétt, að Vídalín vitni mjög oft í spámannaritin. Þar kemur í rauninni að eins Jesaja til greina, en það er eftir- tektarvert, að mikill fjöldi af þessum 56 tilvitnunum er í »messiönsku« staðina svo nefndu, þ. e. staði, sem taldir eru vera spádómar um frelsarann, og því ekki notað til þess að sækja ádeilu-kjarnyrði til spámannsins. Fjöldinn allur af tilvitnununum í sögurit biblíunnar er að eins til þess að sækja dæmi. í raun og veru er biblían notuð miklu meira, en af þessu sést, þótt þetta kunni að þykja ærið vel að verið, því að hér eru taldar þær tilvitnanir einar, sem beint eru nefndar svo og skrifaðar, en auk þess, talar Vídalín iðulega með orðum ritningarinnar, án þess að þræða beinlinis ákveðna staði efta vitna til þeirra. Vídalín er ekki að eins fróður í ritningunni á þann hátt, að hafa jafnan á takteinum tilvitnanir, heldur er hann og lærður biblíuskýrari, og beitir því mörgum sinnum í ræð- um sínum. Er hann þar rökfimur, eins og ávalt, og stund- um kannske um of, og alt er auðvitað fjötrað í orþódoxí- unnar smáriðna neti. Hann lætur einn staðinn útskýra annan, oft með miklum skarpleika, og sögulegan mun ritanna gerir hann auðvitað engan. Stundum segir hann: »Hygg eg að svo eigi að skilja þetta« eða annað slíkt, er sýnir, að hann kemur þar með sínar eigin skýringar. Hann telur Hebreabréfið með Pálsbréfum ávalt, og Jakobsbréf eignar hann Jakob postula. Ekki þarf að draga það í efa, að þessi rammlega reisti bibliugrundvöllur undir prédikunum Vídalíns á sinn mikla þátt í því, hve postillan hefir haldið valdi sínu lengi. Hér var ekki »mannavísdómur« einn, heldur sjálft hið guðlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.