Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 10
266 JÓN BISKUP VÍDALÍN [EIMREIÐIN orð, sem alt var reist á. Og einkum vegna þess, hve meistaralega Vídalin kunni að nota það, eins og síðar verður nánar vikið að. En Vídalín var víðar vel heima en í ritningunni, enda var hann orðlagður fyrir lærdóm sinn. Þekking hans í fornum fræðum, grískum og latneskum, hefir verið afar- víðtæk, og oft koma upp í huga hans spakmæli og smelln- ar sögur úr hinum suðrænu klassisku fræðum, er sýna, hve afar handgenginn hann hefir verið þeim, enda var hann orðlagt latínuskáld.1) Mætti lengi telja þau dæmi ef tíma og rúmi mætti í það eyða. Sama má og segja um rit kirkjufeðranna. Og síðast en ekki síst má nefna það, hve óskeikull hann er í trúfræðinni lúthersku eins og hún gerðist á blómaöld rétttrúnaðarins. Þar skeikar víst aldrei frá réttri snúru.'Öll postillan er steypt í rígföstu rétttrún- aðarmóti, en þó verður ekki sagt, að Vídalín geri mikið að því, að prédika trúfræði eða útlista hana, enda hefði hann þá naumast komist það, sem hann komst. Hann ber mönnum jafnan það vitni, að enginn efist um sann- indi hinnar réttu kenningar og lætur það svo eiga sig, nema einstaka sinnum. Og orsökin er auk þess auðsæ í því, að mælska hans nýtur sin ekki í þeim fjötrum, og þær prédikanirnar eru lang-þunglamalegastar og bragð- daufastar, sem hann helgar trúfræðinni. Íví hefir verið veitt eftirtekt2) enda næsta kynlegt, hve sneyddur Vídalín er að tilvitnunum í íslendingasögur og yfirleitt forn fræði íslensk. Slíkt getur ekki verið tilviljun, jafn hugkvæmur og hann var og hjólliðugur að hafa alt á hraðbergi, er mál hans gat stutt og gert ræðu hans fjöruga og áhrifamikla. Þar hefði hann haft svo að segja ótæmandi lind spakmæla og kjarnyrða að ausa af. Á þessu er naumast til nema ein skýring og hún er sú, að honum hafi verið þessi fjársjóður ókunnur. íslendinga- sögur hafa að vísu ekki verið með öllu gleymdar, en 1) Latinukveðskapur hans er gefinn út i I. bindi af Bisk. J. H. 2) Dr. Jón Helgason biskup i grein sinni um Vidalín i Prestafélagsrit. II, 26*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.