Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 11
EIMREIÐIN] JÓN BISKUP VÍDALÍN 267 geymdar hafa þær verið um þessar mundir. Á prenti var þá ekki annað til en íslendingabók og Landnáma og Edda Snorra. Lærdómur Vídalíns hefir alveg verið steyptur í útlenda mótinu, og hafi hann þekt eitthvað af þessum gömlu fræðum, þá hefir honum þótt það of hversdagslegt og lítilfjörlegt til þess að fara með það upp í stólinn. Mótspyrna píetistastefnunnar skömmu síðar gegn lestri ís- lendinga sagna bendir í rauninni í báðar átlir. Hún sýnir að eitthvað hafa þær verið hafðar um hönd um þær mundir, og einmitt upp úr því fara þær að koma út. Þá eru prentuð á Hólum 1756 söfnin »Agiætar fornmanna- sögur« og »Nockrir margfrooðir sögu þættir«, en ákaflega sýnast þau söfn vera gerð af handahófi og bera vott um ófullkomna þekkingu á því hvað til var. Og mótspyrna þessi bendir líka í hina áttina, að þessi fræði hafi verið i niðurlægingu, og lítils virt, úr því að hægt var að láta sér detta í hug að kæfa þau niður. Það gera menn helst við »ósiði«, sem eru að koma upp. Á dögum Vídalíns hefir verið litið niður á þetta af lærðum mönnum með hálf- gerðri lítilsvirðingu eins og annan gagnslausan og þarf- lausan »alþýðufróðleik«. Annars skal eg ekkert fullyrða i þessu efni, vantar til þess rannsókn á þessu efni sérstak- lega. En þögn Vídalíns verður ekki skýrð né skilin öðru- vísi en svo, að hann hati ekki þekt eða kært sig um þessi fræði. Að hann forðaðist ekki það sem íslenskt var sést af því, að hann vitnar aftur og aftur í ljóð Hall- gríms Péturssonar, og hefir vers hans eitt að einkunnar- orðum framan á postillunni.* 1) Auk lærdóms Vídalíns, bæði í ritningunni, trúfræðinni og kirkjulegum og klassiskum fræðum alment, verður hér að nefna hina dæmufáu þekkingu hans á mannlífinu og mannlegum hugsunarhætti. Þar kemur hann, eins og víð- ar, fram sem hið mikla skáld, er rannsakar og sér sál- 1) I prédikuninni milli jóla og áttadags sýnist Vídalin hafa i lvuga orð Daða i Snóksdal, þegar liann segir að óguðlegir menn liaíi þjáningar guðs barna i skympingi og segi »að þar sjái ekki meira bann á sér en þeim«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.