Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 18
274 JÓN BISKUP VIDALÍN (EIMREIÐIK fyrir reiðarslaginu«. »Lastanna greinar spretta iðulega út úr þeirri mold, sem vér erum gjörðir af«. »Sá sem upp- elst iðjulaus, á það á hættu að deyja ærulaus«. »Ef hrafn- inn þegði, þá misti hann ekki bráðina á stundum«. »Sá sem þarf annara saur til að fegra sig með, má ekki vera of bjartur sjálfur«, og svona má halda áfram stanslaust um alla postilluna. Oft er Vídalín sannur meistari að leika með orð, og kemur þar fram hinn fæddi mælskumaður og orðsnilling- ur. Það er ekki kotungsbragur á orðunum í þessu t. d. • »Ó, þér kristnir menn! Ó, þér, sem með Guðs sonar blóði eruð endurkeyptir og í hans dauða skírðir! Post.gb. 2b, gefið gætur að sjálfum yður og allri hjörðinni, sem Gufr hefir afrekað með sínu eigin blóði, hver í sinn stað. Pundið er stórt, reikningsskapurinn er mikill, Guðs blóð er dýrt, hans reiði er þung, dómarinn er strangur, lífið er stutt, dauðinn er vís, helvíti er heitt, eilífðin er löng, og þér vitið ekki nær hann kemur«. Þetta er í niðurlagi einnar af hvössustu ræðunum. Þá er þetta fallega sagt: »Tak skóföt þín af, sagði Guð við Mósen, því sá staður er heilagur, er þú stendur á, Exód. 3. Vor bænarstaður er heilagur staður, þar er guðs musteri; hvar helst það er, þar er öll heilög Guðdómsins þrenning á tali við oss; öll óhreinindi drambseminnar, alt endemi sjálfsþóttans á þar á brott að vera«. Stundum fellur mál hans í rím, eins og t. d.: »Eg sagði fyrir skömmu, þess skyldi í Guðs ótta leita, svo segi eg enn nú, að þess skal í Guðs ótta ricyta«. — Þó eru orðaleikirnir líklega hvergi eins miklir og í hinni dásamlegu ræðu á föstudaginn langa. í inn- ganginum talar hann um vanþakklæti mannanna: »En maðurinn, hvern Guð hefir skapað, skapaðan endurleyst, tmdurleystan endurgetið, endurgetinn með Jesú holdi og blóði mettað og drykkjað og upplýst með sínum ástgjöfum, honum finst lítið þar til«. Eða »—--------guðlausir heið- ingjar og harðsviraðir Gyðingar tóku konung dýrðarinnar af lífi; þar sjálft lífið var aflífað; þar dauðans dauði mátti dauða deyja«. Eða: »Gæt að syndug manneskja, hvad óviðurkvæmilegt það er, að þinn Lausnari hangir á hin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.