Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 33
EIMREIÐINI 289 Stefánshellir. Nýfundinn stórhellir í Hallmundarhrauni, rétt hjá Surtshelli. Þeir synir Ólafs bónda Stefánssonar í Kalmanstungu, Kristófer og Stefán, sögðu mér af því hér í fyrra, að ný- fundinn væri hellir mikill í hrauninu skamt frá Surts- helli; hefði verið farið nokkuð langt inn í hann og eng- inn botn fundist; spurðu hvort eg vildi ekki athuga hann ef eg yrði á ferðinni, Hinn 9. f. m. kom eg að Kalmanstungu og við Helgi Hjörvar kennari og kona hans. Stefán hafði fundið hell- inn fyrir 3 árum og hafði nú ásamt fleiri mönnum skoð- að hann að mikiu leyti, einkum hinn eystri hluta hans og fylgdi hann okkur nú í hellinn. Við höfðum 2 reið- hjólaljós, fremur góð, og sáum gerð hellisins greinilega, en þareð nokkuð var orðið áliðið dags er við komum að hellinum vanst ekki tími til annars en að ganga um hann og alla afhellana, sem við urðum vör við. Nákvæma rannsókn og mælingar urðum við að láta biða betri hentugleika. Við fórum fyrst i vesturhlutann, sem er nær Surts- helli og mjög skamt frá. Komumst niður um 4 m. vítt op, sem er þar á hellinum, og ofan á snjóskafl mikinn. Geng- um lengi og var hellirinn víða stórfenglegur, víður og hár, en gólf víðast slétt og greiðfært. Inn að næsta opi var um 330 m. á að giska, eftir fótmálum mínum. Pað op var þröngt, einskonar strompur, sem myndast hafði í hraun- inu er það rann, um leið og hellirinn, varla meir en 2 m. að vídd. Varð eigi komist þar upp. Þaðan héldum við enn lengi áfram til þess að reyna að komast inn að botni, en ógreitt var umferðar sumstaðar, niðurhrun stór og ill yfirferðar, 2 eða 3, og tjarnir tvær ofan á ís, glerhálum, svo djúpar að vatnið tók í mjóalegg. Afhellar 2 stórir voru að norðanverðu á þessum hlutanum. Fyrir innan innri 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.