Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 39

Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 39
EIMREIÐINJ BIFREIÐ NR. 13 295 fín, og altaf var hún að skemta sér. — En hún fékk aldrei nýja flik, ekki einu sinni þegar hún fermdist. — Ónei, fermingarfötin hennar -voru gerð upp úr gömlum peysu- fötum af frú Sigurðsson, — hjá henni hafði hún verið, sumarið áður en hún fermdist. — Sviðakökkur sat í háls- inum á Imbu og gerði henni erfitt um andardrátt. »Það eru nú ekki aliir, sem geta haft það eins og þú, Ella mín«, sagði Begga. Eg fæ mömmu ætíð þriðjunginn af kaupinu minu, — það er svo sem engin borgun fyrir fæði, húsnæði og þjónustu, en það sýnir vilja. »Mér er sama, hvað þú gerir við kaupið þitt, Begga litla. En það segi eg ykkur fyrir satt, að mér dytti ekki í hug að láta fara með mig eins og t. d. hún Imba lætur fara með sig. Henni Ellu minni dytti aldrei í hug, að ganga með upplitaða tausvuntu og stoppaða olnbogana. Svo er fyrir þakkandi, að eg er ekki slík rolu-ráfa«. Imba fór að gráta. »Skammastu þín ekki, Elín, að græta krakka-angann?« sagði Begga stokkrjóð. »Mér finst þú ættir ekki að hrósa þér af því eða benda á það til eftirbreytni, að liggja uppi á foreldrunum. Eg er viss um, að þau hafa meiri byrði af þér, en þegar þú varst barn í vöggu. En — bætti hún við, þegar hún sá að fór að fjúka í Ellu — »það er synd, hvernig farið er með aumingja skinnið hana Imbu, en dá- lítið er það nú henni sjálfri að kenna, hún ætti ekki að að- stoða þennan Þorgrím — ahem — sokk, til að liggja í leti og ómensku«. »Hann liggur ekki í leti og ómensku«, sagði Imba um leið og hún þurkaði framan úr sér; »hann vinnur oftast, þegar skip koma«. Ella var að enda við að taka saman ræðustúf, til að jafna um Böggu; en þegar hún heyrði svar Imbu, gat hún ekki varist hlátri: »Imba greyið mitt, eg held þú eigir það skilið, að halda fuglahræðutigninni, úr því þú vilt óhreinka þig á því að verja ræfil, eins og Þorgrím, — þó hann sé faðir »hálfsystkinanna«. Loksins kom frú Villvaz. Stúlkurnar lögðu frá sér saumana og fóru að tygja sig af stað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.