Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 43
EIMREIÐINl BIFREIÐ NR. 13 299 Eg get oft ekki sofnað fyrir orginu í krökkunum — og Gvendur bróðir er iðulega afundinn og snúinn yfir pen- ingaleysi og borgar hann þó ekki nema það, sem honum sýnist fyrir fæði og húsnæði, — og það er ekki mikið, ef svoleiðis liggur á honum. — Ef eg tala um að fara út, þá heldur Þorgrímur Ianga ræðu um og synd og spillingu, og Gvendur syngur undir, — mamma þorir ekkert að segja — auminginn — kaupir frið með þögninni«. »Ef eg væri sem þér, skyldi eg fara, hvað sem kurraði. Raunar er það ætíð ábyrgðarhluti, að ráða ráðum fólks. En eitt gæti eg gert fyrir j'ður: ekið yður í bílnum, við og við. — Þér megið til með að þyggja það«. »Þakk’ yður ósköp vel fyrir. En eg veit ekki hvort það er tilvinnandi, — eg veit ekki hvað verður gert við mig, ef eg fer út að skemta mér. — Söm er yðar gerð. —- Nú megum við til að snúa við«. Þegar þau komu að horninu fyrnefnda, steig hann út úr vagninum, opnaði hurðina og hjálpaði Imbu út. Hún var rjóð, með glampandi augu. Pilturinn horfði hugfang- inn á hana. Einkum varð honum starsýnt á munn hennar, fríðan og ókystan. Imba leit upp, henni hálf hnykti við, fanst hann hafa sama augnaráð og Gvendur, þegar eitthvað gott var á borðum, sem sjaldan var. »Heyrið þér! Við megum ómögulega láta þetta verða endirinn á kunningskapnum. Viljið þér ekki koma út að aka, seinna í kvöld? Það er hreint og beint »synd og spilling«, að lyfta sér ekki upp, í svona indælu veðri. — Við getum ekið eitthvað út úr bænum«. »Þakk’ yður fyrir«, sagði Imba og tók feimnislega í hönd hans. »Mér þætti það auðvitað fjarska gaman. En eg er svo hrædd um að mamma fengi bágt fyrir það, ef hún skyldi hafa áræði til að leyfa mér að fara út. Þor- grímur er svo —. »Blessaðar verið þér! Þér megið ekki láta þennan Jósep kúska yður svona! í alvöru að tala, þér reynið einhvern veginn að skjótast í burtu. — Eg bíð yðar á horninu á Barónsstíg og Hverfisgötu. Bíð að minsta kosti til 10 og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.