Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 49
EIMREIÐIN] BIFREIÐ NR 13 305 spyrja?« — »Ingibjörg«. »Nei! er það nú virkilega satt? Og eg heiti Friðþjófur! Er það ekki stórmerkilegt? Skáld- legt æfint)Tri — þér munið auðvitað eftir kvæðinu: »Kom- ið er haust, o. s. frv. »Nei, eg man ekki eftir þvi, rétt sem stendur. — Er það í Kristjánsbók?« »Ónei, það er nú ekki þar«. Hann færði sig með hægð nær henni. — »Er hér ekki yndislega fagurt? Draumkend blíða, hvílir yfir láði eg legi, — mundu skáldin segja«. Hann lagði með hægð handlegginn utan um hana. Imbu fanst hún alveg missa máttinn, hún gat ekki faugsað i neinu samhengi. Það varð djúp þögn. Henni fanst hún endilega þurfa að segja eitthvað, hún sneri höfðinu ofurlitið, en varaði sig ekki á því, að andlit hans var svona nærri. — Hann greip fastara utan um hana og kysti hana á munninn. »Nei, nei, þetta megið þér ekki, sagði Imba óttaslegin, «g reyndi að losa sig. Pilturinn hló. »Eg þóttist nú vita það! En það er mest gaman að þvi, sem gert er í leyfisleysi. — Óhlýðni er einn af þjóðarkostum okkar íslendinga, — vínsmyglun, æðarfugladráp og stolnir kossar — þetta þrent í fari okk- ar er varanlegt, — en af þessu — hann kysti hana með svo miklum ákafa, að henni fanst hún ætla að kafna. — Og nú sá hún svo greinilega Gvendar augnaráðið, i tilliti hans. Hræðilegur ótti greip hana, hún reyndi að losa sig, en hann hélt henni með heljarafli. — »Svona, svona, elskulegi þrákálfur, eg skal ekki — —«. Síðustu orðin blönduðust saman við ógurlegan hávaða. Imbu fanst vera tekið fyrir kverkar sér, og einhver undra- kraftur þeyta henni eins og knetti, langar leiðir. Hún var alveg ringluð, en þegar hún gat áttað sig, leit hún stjörnu- bjarlan himininn yfir hötði sér, hún lá i grasinu, í litl- um hraunbolla ulan við veginn. — »Hvað hafði komið fyrir?« Hana svimaði þegar hún stóð upp, hún leit í kring um sig. — »Guð minn góður! Bifreiðin hafði hrap- að út af veginum! Friðþjófur hafði ekið svo voða gapa- iega. Eða var það af því að hún hafði stimpast við hann? 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.