Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 57
EIMREIÐIN] UM ÍSLENSKT VEÐRÁTTUFAR 313 Fleiri orðum skal ekki að sinni farið um frosthörkurnar þá, enda má alstaðar lesa um þær í árferðisritgerðum, svo sem Fréttum frá íslandi 1880—’81 og Árferðisriti Þorv. Thoroddsens. Lýsing íslands eftir sama höfund og fréttablöðum og víðar. En geta má þess þó sérstaklega, að í marsmánuði 1881 fór hitamælirinn í Stykkishólmi að eins tvisvar sinnum upp fyrir frostmark, í 1,9° og 0,4® — aldrei í Grímsey og fáeinum sinnum í Berufirði. Svona stöðugur var kuldinn. Til sumanburðar nú, hefi eg, því miður, engar skýrslur getað fengið frá Grímsey né Berufirði. Verð því að láta mér nægja aðra staði, sem eg hefi fengið skýrslur frá, ísafjörð og Grímsstaði. Eru þeir ekki sambærilegir vegna ólikra staðhátta, nema með því meiri varkárni og skiln- ingi á veðráttu landsins í heild. Eg bæti því skýrslu frá Reykjavik við og ætlast til að hún verði til frekari leið- beiningar. (Sjá V. töflu). í*egar IV. og V. tafla eru bornar saman, sést hinn geysi- mikli munur á millum vetranna. í Stykkishólmi t. d. eru árið 1880—'81 85 frostdagar af 121 með 10° kulda, en ekki nema 36 í hitt eð fyrra. 25 dagar 1880—’81 með fullum 20°, en ekki nema 7 dagar nú, og þeir allir í janúar. Einnig má gera samanburð á stöðunum innbyrðis og finna út úr honum mismuninn á hitanum sunnan og norðan- lands. Þetta er samt ekki nákvæmt’; til þess eru athug- unarstaðirnir of fáir og illa settir. Af því eg býst við að þetta sé orðið full langt mál, verð eg að láta mér nægja, að setja hér að endingu nokkrar myndir til skýringar veðráttufari þessara tveggja vetra. 5. og 6. mynd sýna summur hita- og kuldastiga í Stykkishólmi, mánaðarlega í 8 mánuði, september til apríl, báða veturna. Efstu tölurnar eru hitastig, summa þriggja athugana á dag allan mánuðinn og síðasti stafurinn tuga- brotsstafur. Neðstu tölurnar eru summa kuldastiga, sömu- leiðis af þremur athugunum. Meðaltölurnar eru þá mis- munur hita- (-)-) og kulda- (—) stiga, deildur með 93*-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.