Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 65
EIMREIÐIN] UM ÍSLENSKT VEÐRÁTTUFAR 321 IX. Tafla yfir loftþyngd aðalstöðva veturinn 1880—’81. Stykkis- hólmur Akur- eyri Beru- fjörður Fær- eyjar September 753,i 755,i 753,9 754,6 Október 765,2 766,í 763,9 761,3 Nóvember 748,4 750,o 749,í 749,3 Desember 749,7 752,4 752,9 750,9 Janúar 764,« 766,s 763,7 758,8 Febrúar 756)8 760,4 759,8 759,o Mars 753,7 756,8 753,8 751,8 Apríl 758,<, 759,9 760,6 761,9 I’orrabylur Hin allra svæsnasta stórhríð á vetrinum 1880 veturinn —’81, var hinn svonefndi Porrabulur eða Fönix- 1881 ... hríð, kendur við póstgufuskipið Fönix, sem þá strandaði við Skógarnes. Þessi norðaustan kafaldshríð stóð í 4—6 daga um Iand alt með því ofsaroki og grimdarfrosti, að öllum sem þá voru nokkurnveginn komnir til vits, mun aldrei úr minni líða. Gamalt fólk þá, sem vel mundi eftir Álftabana 1858—’59 og hörðu vetrunum millum 1860—70 voru á einu máli um, að samanlögðu hefði þessi bylur verið tröllauknari; það vissi enga þvilíka íimbultið. Enginn vafi er á þvi, ef alt hefði ekki þá verið eins gaddfreðið og að nokkru kafið í snjó, mundi skaðræðið af þessu fárviðri hafa orðið margfalt geigvænlegra, urðu þó viða afskaplegir skaðar á skipum, húsum, jörðum o. fl., einkum Vestanlands. Veðurskýrsl- urnar bera með sér, að vindhraðinn hafi orðið 5 og 5—6, svarar það til 20—30 metra hraða á sekúndu eða alt að 100 km. á klukkutíma: er það nokkru meir en fljótasta hraðlest ög tvöfalt meiri ferð en á hesti á harðastökki. Þetta afspyrnurok varð allra harðast þann 29. og30. janúar. Þá mátti heita að engum manni væri vogandi að fara út úr húsum, þótt ekki væri heldur óttalaust að vera inni, því mörgu bæjaskriflinu var þá hætta búin, en frostið 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.