Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 80
336 [EIMREIÐIN Sóley. Eg hefi orðið var við þá hugmjrnd hjá stöku manni, einkum vestra, að hæfilegt væri að breyta nafni íslands. Ástæðurnar þessar: Nafnið (sem minnir á ís og kulda) vekur óhugð hjá all-flestum útlendingum. Þeim finst þeir vera að fara út á hala veraldar að fara þangað. T. d. þegar eg fór frá íslandi og kom til Edinborgar, spurði húsmóðirin, þar sem eg gisti, mig hvaðan úr veröld eg væri. Eg sagði sem var. Og minnist eg þess lengi, að hún ók sér eins og hún væri hrolli slegin, þegar hún heyrði íslands nafnið. Hins sama hafa margir orðið varir, sem um útlönd hafa farið. Eg býst við að fólk frá öðr- um löndum þykist taka sig upp í eins konar heimskauts- ferð, þegar það leggur af stað til íslands. Þessi hugmynd var þó miklu sterkari áður fyr. Enginn vafi á því, að nafnið ísland (Crymogæa = Hrimland nefnt fyr í útlendum bókum) á sterkasta þáttinn í því, sem til þessa hefir við loðað, að íslendingar væru haldnir Skrælingjar. Menn munu segja: »íslands-nafnið er svo gamalt (og þá auðvitað gott! Hjá sumum er: gamalt — sama sem: gott), að hvorki er æskilegt né mögulegt að breyta því. Kærar endurminningar fylgja íslands nafninu, og hafa fylgt því, kynslóð fram af kynslóð. Og því er það bæði synd gagnvart minningu forfeðra vorra og ásökunarefni fyrir ókomnar kynslóðir að fara að breyta nafni fóstur- jarðar vorrar«. Þar til svara eg: Það er sama með nafn lands eins og manns. Maður, nákominn oss, er orðinn svo kunnur undir því eða því skrípanafni. Oss þykir vænt um mann- inn; en nafnið ei, — síst á öðrum; tökum ekki eins eftir því á honum, af því oss er hlýtt til hans. Oss þykir vænt um nafnið aðeins hans vegna, þ. e. meðan það hvílir á honum. Alveg eins með land. Ófagurt nafn á landi getum vér þolað, ef vér elskum svo landið, að nafnið gleymist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.