Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Page 113

Eimreiðin - 01.09.1920, Page 113
EIMREIÐINl FRESKÓ 369 En ef til vill geri eg henni nú aftur rangt til, eins og fyrst, þegar eg sá hana. Dagarnir elta hver annan, dimmir og kaldir og leiðir. Mér þykir nú vænt um kvöldin, að geta kveikt og sest að einn með stóra hundinum hér í lesstofunni. Hún er orðin eins og heimili mitt. Yfiskógarvörðurinn spurði mig í gær, hvort eg vildi ekki koma á veiðar. Ómögulegt er að lýsa með orðum þeirri fyrirlitningu, sem skein úr svip hans þegar eg sagði honum, að mér mundi alveg ómögu- legt að drepa nokkra skepnu. Vinnufólkið alt telur mig vera meinlausan bjána. Eg vinn af kappi að málverkunum, þegar birtan leyfir. Eg fer oft á hestbak og geng og les töluvert. Hér eru þúsundir af bókum á frönsku og latínu, en mjög fáar á itölsku. Myndin af Esmée stendur í grind í norðurenda lesstofunnar. Við sitjum svo báðir hér, eg og Bernwick, hundurinn, horfum á hana og söknum hennar, hver upp á sína vísu. Eg er ekki í neinum vafa um, að hann þekkir hana á myndinni. í gær var afmælisdagurinn hennar. Ráðsmaðurinn lét í nafni bennar gefa öllum fátækum á margra mílna svæði veitingar og gjafir. En mér sýndist samt allir vera óánægðir á svipinn og skapillir. Þeir finna það víst vel, að henni er sama um þá alla, og þekkir þá ekki einu sinni í sjón. Eins og hún gæti orðið vinsæl meðal þeirral í dag er öskrandi snjóbylur. Jörðin er alhvít og eikar- trén eru tröllsleg í fannkynginu. Eg fór út og sá, hvernig veiðidýrunum var gefið. Nerina át úr hönd minni. Það er ískalt. Eg kenni í brjósti um fátæka fólkið. Ráðsmað- urinn hefir látið skifta miklu af kolum og fötum milli þeirra. Hún hefir aftur skrifað mér stutt bréf. Hún segir mér þar, að hún sitji nú undir blómstrandi trjánum í 20 stiga hita og horfi út á skínandi hafflötinn. Hún spyr mig að því, hvort eg öfundi sig ekki stundum. En eg öfunda blómin, sem eru í návist hennar — og svara henni svo auðvitað — og það er að verða sannleikur — að mér þyki æ vænna og vænna um þessa nístandi storma, þetta snjóþakta landslag, þessa skuggalegu skóga, þessa rökkur- 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.