Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 116

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 116
372 RITSJÁ [EIMREIÐIN Vor insta gleði — útlagans er eygir heim. (Raddir, bls. 201). Alt, sem vill draga hann frá þessu takmarki, verður i augum hans freisting til makinda, eins og kemur svo vel fram í kvæð- inu: Klukkurnar kalla (bls. 100). Þetta gefur þessari ljóðabók sérstakan svip, sambland af leit- andi órólegri þrá og ró þess, sem heflr fundið. Hann veit að sannleikurinn er til, þó að hann sé ekki fundinn, eins og Tagore segir. Kvæðin eru undarlega jafn falleg. Næstum að segja að mann langi til að finna innan um eitthvað nauða vitlaust, til þess að njóta því betur þess næsta fallega. Formið er yfirleitt heflað og innan um bregður fyrir skinandi fallegum orðum og orðasam- böndum. Hann hefir það og til að bregða upp með fáum orðum skörpu málverki, eins og t. d. (bls. 46): Hin viða himnaheiði i stormi kvikar. Nú hristir skýjastóðið blóðrault fax. Stökur yrkir hann oft ágætlega, fagrar að formi og þrungnar af hugsun. En of mikið notar hann sonnettu-háttinn, þar sem hann á ekki við. Bókin er prýði fallega út gefin. Ytra og innra er hún vel til þess fallin að verða að góöum vin, sem alt vill vekja, göfga og fegra. M. J. Jón Björnsson: ÓGRÓIN JÖRÐ. Sögur. Útg. Þorst. Gíslason. Rvík 1920. Nafnið á sögum þessum er bæði leiðinlegt og undarlegt. — Næstum því eins og skáldið sé að barma sér yfir ófrjóum akri. En látum nafnið eiga sig, þótt því fari fjarri, að einu gildi um nöfn á bókum. Sögurnar eru 7 talsins. Heitir sú fyrsta Pórólfur og er um sjómann, sem heldur kýs, að farast með bátnum sínum en sjá hann stranda. Petta er i sjálfu sér karlmannlegt, og á sér dæmi i reyndinni, og væri söguefni. En höfundinum tekst ekki að gera Þórólf að þeim manni, sem trúandi væri til slíks verks, heldur er hann vellulegur tilfinninga blaðrari. f*ó tekur hún út yfir skáldskapar-rollan hans á sjálfri örlagastundinni, þegar hann neitar að yfirgefa bátinn. Feir sem ákveðnastir eru í að fram- kvæma, eru venjulega minstu málskrafsmennirnir. En hlustum nú á Pórólf: »Mér er alvara«, kallaði hann gegnum brimgnýinn og veðurdyninn. »Pað er kraftaverk ef Hafmeyna rekur ekki á land í þessu veðri og liggja ekki við betri legugögn. Ef hún týn- ist á eg ekkert eftir nema sjálfan mig. En án hennar er alt eink- isvert: framtíðin, lífið, eg sjálfur. Eg vil ekki lifa það, að sjá brotin úr henni skolast á land. Það væri eins og að sjá lík ást-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.