Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Qupperneq 124

Eimreiðin - 01.09.1920, Qupperneq 124
380 RITSJÁ IEIMRE1ÐIN í pessu fyrsta bindi 1056 að tölu. Fjöldi sérfræöinga ritar greinarnar, og eru þeir taldir upp fremst. Fjöldi er af myndum og kortum, bæði venjulegum smámyndum í textanum og stórum litmyndum og kortum á sérstökum innfestum blöðum. Eg hefl borið nokkrar greinar saman við Allers 111. Konv. Lexikon, sem hér er í margra höndum, og eru pær miklu fyllri hér og meira á þeim að græða. Letrið er hreint og skýrt latínuletur og bókin öll hin snyrtilegasta. Hún er í fallegu bandi, með skinni á kili og hornum, skemtilega og smekklega gyltu á kili. Bindið kostar að eins kr. 30 í pessu vandaða bandi. M. J. ' The New Age Encgclopœdia. Edited by Sir Edward Parrott, LL. D. Thomas Nelson & Sons, Edinburgh. Alfræðibók er eitt af þvi, sem mentaður maður getur síst án verið nú á dögum, í hvaða stöðu sem hann er. Pess konar bækur eru orðnar flestum ómissandi. Sá fróðleikur, sem maður þarf daglega á að halda, er orðinn svo margur og margvíslegur, að fár eða enginn getur lagt hann allan á minnið. Pað er líka svo að sjá, sem hinn eiginlegi fjölfræðishæfileiki, eða pað, sem enskumælandi pjóðir kalla the encgclopœdic mind, sé æ að verða fágætari, og svo verða bækurnar að koma í staðinn. Pað á sjálf- sagt langt í land, að íslendingar eigi gott pess kyns rit á sinu eigin máli; a. m. k. er vart hugsandi, að það verði í tíð þeirrar kynslóðar, sem nú er uppi. Við eigum pví ekki annars úrkosta, en að sækja til annara pjóða, og pá virðist ekki annað heppi- legra, en að leita til peirrar nágrannaþjóðarinnar, sem af ölium þjóðum á best og ódýrust alfræðirit, en það eru Bretar. Hin stærstu þess konar rit eru vitanlega dýrari en svo, að almenn- ingur geti eignast þau, en á ensku má líka fá alfræðibækur fyrir nálega hvaða verð, sem vera skal, og ensku munu nú flestir sæmilega mentaðir menn hér lesa, einkum þó hinir yngri. Tvö alfræðirit eru nú sem stendur að koma út á Englandi. Hið minna er það, sem að ofan er nefnt. Pað kemur út í 10 bindum, er kosta öll til samans að eins 35 shilling í bandi, og er það fortakslaust svo langódýrast þeirra alfræðibóka, sem nú er kostur á. Pað mun alt verða komið út skömmu eftir næsta nýár og mun ætlast til að það komi um stundarsakir í staðinn fyrir hið fræga alfræðirit Nelson’s Encgclopœdia, er sama flrma gaf út 1911 og nú hefir lengi verið uppselt, enda þótt upplagið væri yflr tvær miljónir eintaka. Sn. J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.