Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.01.1921, Blaðsíða 1
EIMREIÐIH BÓKAVER8LUN ÁRSÆLS ÁRNASOXAl!, REYKJAVÍK. Nýjustu norskar og danskar bækur frá H. Aschehoug & Co., Kristjaniu og Kaupmannahöfn. Aschehougs Konversationslexikon II, 30,00. Eins og áður er auglýst, kemur þessi ágæta alfræðiorðbók út í 9 bindum og eru 2 þegar komin. Fróðleiksfúsir menn ættu að gerast kaupendur að því, það er miklu minna tilfinnanlegt að kaupa það jafnóðum og út kemur, heldur en alt í einu síðar. Benoit, Pierre: Atlantis, fræg saga, frönsk, þýdd á mörg mál, 6,60. Bjergby: Fröken Galfrans. Fortælling for unge Piger, 4,20, ib. 5,70. Bolander, Asta: Grungs i Fossegaarden. Saga, 10,70. Bratli, Carl: Norsk-dansk-spansk Ordbog, ib. 21,00. Bugge, Al.: Illustreret Verdenshistorie for Hjemmet. Af þessu ágæta riti er fjórða bindið komið alt, og fæst bæði í shirtingsbandi og skinnbandi. Bugge, Nicolay L.: Aftaleloven, 10,80. Cooper: Stifinder. Ágæt saga handa drengjum, ib. 5,25. Ehrencron-Kidde: Staffan Hellbergs Arv. Saga, 7,80. Elster, Kristian: Fra Tid til anden; Böger og Digtere, 12,00. Falkberget, Johan: Bör Börson, jr. Saga, 7,50. Gaiborg, Hulda: Mens dansen gaar. Saga, 8,40. Gjesdal, Katharine: Anne Garbens Prest. Saga, 16,20. Hambro: Irske Strejftog og Studier. Ágætlega skrifuð bók um írland; selst líka mikið, 9,00. Hammer, Ludvig: I Havn. Nutidsfortælling, 6,60. Heiberg, Gunnar: Norsk Theater 4,30. Hjermann, Audun: Ola, barnabók 3,00, ib. 4,20.

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.