Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 13
EIMREIÐIN] MENTALÍFIÐ í IvÍNA 269 þeirra sæg af skýringarritam, upp meginið af stundatöfl- unum í skólum vorum og voru aðalþátturinn í allri æðri mentun. Auk þessara úrvalsrita voru ljóðskáld Tang-tíma- bilsins og leikritaskáld Yuan-tímabilsins umtalslaust við- urkend sem óskeikular fyrirmyndir öld eftir öld. Pó eru þau nú öll orðin úrelt, og það svo skyndilega og gersam- lega, að varla getur nokkur maður annað en fallið í stafi yfir þvi, hversu athugalítill sem hann kann að vera. Aðalávinningurinn við að líta yfir hina breytilegu tísku i bókmentum er einmitt í því fólginn, hve ólík hún er tísku í klæðaburði. Ný tíska í kvenbúningi sprettur öllu fremur af samkepni um mannvirðingar en nýjungagirni sem slíkri. Þannig er það þegar vinnukonan apar búning húsmóður sinnar, finst þeirri góðu konu það óhjákvæmi- legt, að sýna stöðu sína með þvi að klæðast einhverju sem frábrugðið er. Hinsvegar er ekki um neina slíka hé- góma-samkepni að ræða í andlegri starfsemi, sem öllum er frjálst að taka þátt í án þess að þar komi til greina stétt þeirra eða staða. Ef einhverjar bækur komast í tísku fremur en aðrar, getur það að eins verið vegna þess, að þær uppfylla betur þarfir og kröfur lífsins á þvi sérstaka stigi breytiþróunarinnar. Með öðrum orður: bækur eru ekki háðar dutlungum blindra forlaga; þær eru altaf óbrjálað bergmál af rödd aldarandans. Það er gagngerð breyting á fyrirkoinulagi mentamálanna í Kína, gerð 1901, sem leitt hefir af sér tilsvarandi breytingu i bókmentasmekknum. Nýjar kenslubækur hafa komið í staðinn fyrir hin gömlu gullaldarrit í skólum vorum, æðri sem lægri. Þær eru flestar með myndum, mismunandi erfiðar, eftir því sem við á svo að samsvari aldri og þroska nemandans, og í þessu sem öðru jafn mikil nýjung og Orbis Pictus Comeniusar var á hans dögum og með hans þjóð. Commercial Piess í Shanghai, sem talin hefir verið stærsta prentsmiðja á Austurlöndum, gaf út hinar fyrstu lesbækur handa skólum. í þessu sambandi er vert að minnast á frumherjastarf fáeinna áhugasamra trúboða er- lendra. Það voru þessir vinir kínversku þjóðarinnar sem dreifðu út hinum fyrstu sáðkornum vestrænnar mentunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.