Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 14
270 MENTALÍFIÐ í KÍNA [EIMREIÐtrf Síðan snemma á dögum Matteo Riccis hefir verið þýddur fjöldi af bókum um stærðfræði og stjarnfræði, og má einkum nefna þær sem ríkiskanslarinn Hsii Kwan Chi sneri. Milli 1872 og 1902 voru þýdd á kínversku eigi færri en áttatíu úrvalsrit um eðlisfræði, efnafræði, málmfræði* jurtafræði og aðrar greinar náttúruvísindanna. Gerðu það dr. Timothy Richard, félagi í Christian Literature Society for China, dr. John Fryer, dr. Y. J. Allen og kínverskir félagsbræður þeirra. Fyrsta bókin um alþjóðalög kom út 1864. Pað var þýðing á Wheatons Elements of lnternational Law, og hafði dr. W. A. P. Martin gert hana að beiðni Kungs prins. Fyrstu þýðingu á Montesquieus Esprit des Lois gerði H. W. Chang, aðallega eftir japanskri þýðingu, en nú fyrir skömmu hefir Yen Fu gert aðra þýðingu eftir frumritinu. Sami maður hefir einnig þýtt The Wealth of Nations eftir Adam Smith. Principles of Sociology eftir Herbert Spencer og The Origin of Species eftir Darwin. Geta verður einnig um þýðingar á The State eftir Wood- row Wilson og The American Commonwealth eftir James Rryce. Sömuleiðis hafa verið þýdd rit L. T. Hobhouses, Karls Pearsons, Walters Bagehots og fjölda annara. Pá hefir einnig sægur japanskra rita verið þýddur, og er það einkum vegna þess hve náskyld japönsk tunga er vorri eigin. Pannig hötðu lögfræðisheiti vor, og þangað til ný- lega einnig læknisfræðisheiti, verið tekin beint úr jap- önsku, oftast nær án þess að nokkur breyting væri á þeim gerð. Vinsælast allra heimspekisrita hefir verið Jen Hsuchr eða Mannkærleiki, eftir Tan Sze Tung. »Mannkærleiki eða kærleiki til náunga vors, er frumglæðir allra dygða«, segir höfundurinn, »og æðsti verknaður kærleikans er sjálfs- fórnin«. í framkvæmdinni heimtar mannkærleikinn afnám allra óeðlilegra þröskulda og greinarmunar milli manna og þjóða, svo að hugsjónir gagnkvæmrar þjónustusemi og hjálpfýsi geti runnið þeim í blóð og merg. Dr. Paul Reinsch, fyrrum sendiherra Randaríkjanna í Peking, segir í dómi sinum um rit Tan Sze Tungs: »Hugsunarháttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.