Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 15
EIMREIÐINI MENTALÍFIÐ í KÍNA 271 manns þessa birtir oss innsýn inn i fjölbreytni kinversks bugarheims nú á dögum og sýnir í hve mörgum greinum hugmyndir Kínverja eru samkynja vorum eigin, hvað sem öllum mismun liður. Eins og Wang Yang1) kennir Tan Sze Tung að maðurinn eigi fremur að beita rögg- samlega náttúrlegum starfskröftum sínum, en að leita vel- líðunar; en löngun hans eftir þrótti og dáðriki er sveigð undir ok næmrar réttlætistilfinningar og trausts á samúð og mannkærleika. Pessir menn, sem eru að reyna að endurreisa og yngja upp kraftana í elsta ríki heimsins, láta ekki stjórnast af taumlausri valdafíkn, likt og Napo- leon, og mundu ekki hallast að Nitzsche í öfgum hans. Hugsunarháltur þeirra, með allri sinni þrá eftir dáð og þreki, er fullur af innilega djúpri samúð með mannkyninu«. Heimspeki Norðurálfumanna kyntust Kínverjar fyrst er Tai Yuan Beb, ritari háskólans í Peking, samdi »Yfir- lit heimspeki Norðurálfumanna« og þýddi »Frumatriði siðspekinnar« eftir Paulsen. Síðan hafa verið þýdd rit eftir Bergson, James, Wundt, Ribot og Le Bon. Jafnframt því sem vestræn siðfræði og sálarfræði hefir verið stund- uð, er ýmislegt sem bendir á, að menn séu að hverfa aftur til hinna eldri heimspekinga, er uppi voru um sama leyti og Konfúsíus og Mensíus. T. d. hefir S. S. Liu varpað nýju ljósi yfir það, sem óljóst var í tao-kenning- unum, með bók, sem hann nefnir »Nýja skýringu á Laotze«. Konfúsíus hefir á siðari tímum verið dæmdur hart fyrir það, hve ófullnægjandi að væru í sjálfum sér ættræknis- og heimilislífs-dygðir þær, sem hann lagði svo mikla áherslu á. Hafa gert það lærðir menn sem Chang Ping og Wu Yuh, en tveir af þeim, sem traustastri vörn hafa haldið uppi fyrir siðfræði hans, eru Kang Yu Wei og Cheng Hwan Chang. Önnur merkileg endurvakning hefir sýnt sig í rannsókn á ritningum Búddhatrúarmanna. Það rit, sem nú er alkunnast í þeirri grein, er eftir Liang Su Min, og nefnist »Stafróf indverskrar heimspeki«. Af nútíðarskáldum eru þeir mest lesnir Tseng Hsiao- 1) Annar kínverskur heimspekingur, sem var uppi miklu fyr. Kenningar hans hafa sem stendur stórmikil áhrif i Japan. Höf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.