Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 19
EIMIIEIÐIN] PJÓÐGARÐAR 275 minna, um alt láglendi N.-Ameríku. Þjóðgörðunum er að þakka að dýr þessi eru ekki alveg útdauð. Rauðskinnarnir, sem áttu heima á grassléttunum og fjalladölunum, fengu sömu útreið og önnur börn náttúrunnar. Hvíti þjóðflokk- urinn velti sér yfir landið eins og alda, og sópaði þeim frumbyggjum landsins vestur á bóginn, sem hún ekki muldi niður með heljarafli sínu. Þegar búið var að brjóta á bak Rauðskinnana, og ekki var að ótlast árásir af þeirra hálfu, sneru menn sér að náttúrugæðum landsins og herj- uðu miskunnarlaust á þau. Skógarnir og dýrin stóðu varn- arlaus og berskjölduð gagnvart hvíta þjóðflokknum; honum vanst því mikið á, á því sviði. Ný örnefni mynduðust hvervetna. Forn heiti á landi og landshlutum, sem Rauð- skinnarnir höfðu gefið, og tengd voru við ýmsa atburði úr lífi þeirra, hurfu viðast hvar með öllu. Gamall og greindur Rauðskinni hefir sagl: »þið (o: hvítu mennirnir) hafið tekið frá okkur veiðidýrin, og alt sem við áttum. Nú verðum vér að láta oss nægja lélegt fæði og miklu bragðverra kjöt en af dýrunum, sem vér höfðum svo mikla ánægju af að elta og drepa, og flytja heim í tjöldin til konu og barna«. Fyrst eftir að Ameríkumenn fóru að kanna Iílettafjöllin til hlítar, viðurkendu þeir tign og fegurð náttúrunnar i landinu. Það voru mikil viðbrigði fyrir þá, að yfirgefa víðáttumiklu og tilbreytingarlausu grasslétturnar, og ferð- ast um hrikaleg fjalllendi; þar bar margt nýstárlegt fyrir augu. Þar fundu menn alt það, sem náttúran á til af feg- urð og tign. Hér á landi höfðu menn lengi vel hálfgerðan ýmugust á óbygðum og öræfum landsins. þjóðtrúin skapaði þar »for- ynjur og tröll«, og það var ekki holt að lenda í klónum á þeim, enda þorðu alþýðumenn ekki, nema með hálfum huga, að skygnast þangað. En síðar meir komust menn þó að raun um, að »fagurt er á fjöllunum« og að þar voru engar óvættir. Frásögum einstakra manna, sem ferðast höfðu um Klelta- íjöllin, trúði almenningur ekki fyrst í stað. Menn gátu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.