Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 23
EIMREIÐINJ þjóðgarðar 279 leiðangur var gerður út, til að rannsaka þetta »Colters- víti«, sem svo var kallað. í þeirri för kom mönnum til liugar að gera landið að þjóðgarði. Sú hugmynd skapað- ist þar í einum tjaldstaðnum (nálægt Gibbon við Firehole Rivers). Sá staður er nú talinn með sögulegustu blettum í þjóðgarðinum. Nú var ekki lengur hægt að bera á móti náttúrufegurðinni á Gulasteins-svæðinu, og viðurkendu menn nú, að hún væri einstæð í sinni röð. Myndir voru teknar af fegurstu goshverunum og fegursta landslaginu, og greinar ritaðar um landið í blöð og tímarit. Sýnt var fram á, hver nauðsyn væri að friða landið og gera það að þjóðgarði. Sá, sem mest barðist fyrir því, hét F. V. Hayden, enda var hann siðar kallaður »faðir Gulasteins- þjóðgarðsins«. Tveim árum eftir að þjóðgarðshugmyndin varð til, var málið lagt fyrir þingið (The Congress). 27. febr. 1872 var gengið til atkvæða um málið í þinginu. Með þjóðgarðs- stofnuninni voru greidd 115 atkv., en 65 á móti; 60 greiddu ekki atkvæði. 1. mars voru lögin undirskrifuð af Bandaríkjaforsetanum Ulysses S. Grant. í lögunum eru tekin fram rneðal annars takmörk þjóðgarðsins, ákvæði um friðunina og að garðurinn skuli vera almenningseign, »til gagns og gleði fyrir þjóðina«. Fyrsti þjóðgarðsstjórinn hét N. P. Langford. Hann hafði einnig gert sitt ítrasta til að koma þjóðgarðshugmyndinni í framkvæmd. Ekki tókst honum eða eftirmönnum hans fyrst framan af að fá þær endurbætur á tilhögun garðs- ins, sem þurfti. Almenningur var enn ekki farinn að skilja hverja þýðingu þjóðgarðurinn hafði. Meðal annars vant- aði strangar reglur fyrir garðinum og nægan mannafla til að gera ýmsar óhjákvæmar endurbætur þar. Án þess að garðstjórinn gæti ráðið við, óðu veiðimenn inn í garðinn og drápu niður dýrin unnvörpum. Einstök gróðafélög gerðu tilraun til að fá einkaleyfi á að nota ýms svæði i garðinum, og tilraunir voru gerðar til að leggja um hann járnbrautir, en þessu varð þó afstýrt. Menn sáu, að svo búið mátti ekki standa. Ástand þjóðgarðsins varð alt annað en viðunandi fyrstu 22 árin, eftir að hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.