Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 26
282 PJÓÐGARÐAH [EIMREIÐIN mann. Hann rakst á það af tilviljun árið 1853, er bann ásamt fleirum var að leita að gulli í fjöllunum. — Utsjnið yfir vatnið frá gígbarminum var óviðjafnanlega fagurt. Mátti því búast við, þegar fram liðu stundir að náttúru- elskir menn gerðu tilraun til að friða vatnið og landið umbverfis það, með því að stofna þar þjóðgarð. Árið 1869 kemur maður til sögunnar, Will G. Steel að nafni. Hann var bóndason úr Kansasfylkinu, seinna var hann kallaður »faðir Crater Lake þjóðgarðsins«. Þegar hann var ung- lingur las hann grein, í einhverju vikublaði, um vatnið, og fékk þegar löngun til að ferðast upp í fjöllin, og skoða þetta undravatn með eigin augum, en hafði ekki efni á þvi eða kringumstæður, fyrst um sinn. Hann freistaði nú hamingjunnar og gerðist gullnemi, en hætti því brátt og varð skólakennari, það starf hafði hann á hendi í mörg ár. Einbverju sinni komst hann i kynni við mann, sem hafði séð vatnið og sagði honum frá uáttúrufegurð- inni umhverfis það. Ásetti Steel sér nú að láta verða af því að skoða vatnið, og þangað kom hann árið 1885. Var hann þá i för með prófessor nokkrum Joseph L. Conte. Sýndi Steel prófessornum fram á hver nauðsyn það væri, fyrir Bandaríkin, að friða vatnið og varna þess að ein- stakir menn eða félög köstuðu eign sinni á það, í gróða skyni. Þegar þeir komu heim úr ferðinni, sendu þeir strax ávarp til Cleveland forseta Bandaríkjanna um að Crater Lake og umhverfi þess yrði gert að þjóðgarði. Ávarpið kom fyrir þingið, það neitaði að stofna þjóðgarð- inn, en sagði að Oregonfylkið ætti sjálft að friða sín eigin stöðuvötn. Prófessorinn er nú ekki lengur nefndur í sambandi við málið, en Steel var ekki af baki dottinn. Hann fór nú að starfa fyrir alvöru og hugsaði sér að ná því takmarki, sem hann hafði sett sér. Hann ferðaðist um Bandaríkin þvert og endilangt, á sumrin, i samflejdt 17 ár, til þess að vekja áhuga manna á þjóðgarðsstofnuninni, en á vetrum kendi hann í skólanum. Að lokum bar hann sigur úr býtum, Crater Lake þjóðgarðurinn var stofnaður með lögum 22. maí 1902. En Steel var enn ekki búinn að Ijúka starfi sínu. Crater Lake var snautt af fiskum. Enginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.