Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 27
KIMREIÐIX] ÞJÓÐGARÐAR 28.‘í ofanjarðarlækur, eða á, féll í eða úr vatninu, svo silungar gætu komist í það. Steel byrjaði á því 1888 að ílytja ferskvatnsíiska í það. Hann bar smá silungsseiði á bakinu, í tilluktu vatnshylki, um 103 km vegar og slepti þeim í vatnið, þetta varð fyrsti vísirinn til veiði í vatninu. Eftir að þjóðgarðurinn var stofnaður tók stjórnin við og kost- aði fiskiklak nálægt vatninu og fylti það með silungi; er þar nú ágæt veiði. Ekki bætti Steel fyr en hann kom því til leiðar, að þingið veitti nægilegt fé til þess að leggja akveg kringum alt vatnið, svo að ferðamenn gætu notið þar sem best náttúrufegurðarinnar. Steel var gerður að umsjónarmanni garðsins 1913 og varð það til 1920, þá varð hann fulltrúi garðsins fyrir hönd Bandaríkjanna. Á nokkrum stöðum í Klettafjöllunnm hafa þjóðgarðar verið stofnaðir til að vernda æfagömul mannvirki, kletta- bústaði eftir Rauðskinna eða einhverja horfna þjóðflokka. Merkastir þeirra eru »Mesa Verde« og »Casa Grande Ruin« þjóðgarðarnir. Hér er ekki rúm til að lýsa þeim. Bandaríkin eiga eyjuna Hawaii í K}'rrahafinu. Þar er Hawaii þjóðgarðurinn, hann var stofnaður 1916 og er rúmlega 305 Qkm að stærð. Garðurinn er í rauninni á þrem stöðum. Tveir hlutar hans eru á aðal eynni, en einn hlutinn á eyjunni Maui. Hið merkasta í þjóðgarðinum er »Kilavea« eldgigurinn; hann er fullur af vellandi eld- hrauni, nokkurskonar »eilífðar víti«. Á Maui eynni er Haleakala eldgígurinn, óviðjafnanlega fagur og tignarlegur. Hann er fjórði stærsti eldgígurinn á jörðinni, 12 km á lengd en 3—4 km á breidd. (2 eru á Ítalíu og 1 á Japan, og er sá stærstur). Mount Mc Kinley þjóðgarðurinn var stofnaður 1917. Hann er í Alaska og er 5700 Qkm að stærð. Liggur hann hér um bil á sama breiddarstigi og ísland, eða lítið eitl sunnar. Hæsta fjallið heitir Mc Kinley, það er 6200 m hátt. Á árunum 1894—’96 ferðuðust menn mikið um Alaska, bæði til dýraveiða, leita að gulli og til jarðlaga rann- sókna. Var þá fjallinú gefið þetta nafn og kent við ötul- asta og ótrauðasta gullnemann norður þar. Jöklar eru töluverðir á fjallinu og vetrarríki mikið í þjóðgarðinum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.