Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 30
ÞJÓÐGARÐAR [EIMREIÐIN 286 dollara, og var giskað á, að helmingur af þeirri upphæ5 hefði komið frá Ameríku. Hjá mönnum, sem ekki gera sér grein fyrir, í hvaða tilgangi þjóðgarðarnir eru stofnaðir, má búast við að vakni ýmsar spurningar, eins og t. d.: Hvaða gagn gera þjóðgarðarnir? Stendur ekki á bak við þjóðgarðshug- myndina eintómt tildur og hégómi? Til hvers eru auðs- uppsprettur landsins, ef ekki má færa sér þær í nyt eftir fönguin? o. s. frv. Slíkum spurningum má svara með orðum eftir merkan rithöfund, sem hefir skrifað mikið uin þjóðgarðana. Hann segir meðal annars: »Hvers vegna sendum vér ekki þúsundir af skólabörnum til þjóðgarð- anna? »Móðir Náttúra« er kennari kennaranna. Pjóðgarð- arnir eru i senn bæði skóli og leikvöllur æskulýðsins. Enginn skóli annar er líklegri til að vekja ímyndunarafl barnanna og innræta þeim virðingu fyrir náttúrunni, feg- urð hennar og auðlegð. I hinum miklu þjóðgörðum vorum höfum vér óviðjafnanlega skóla, sem allir hafa aðgang að, hæði ungir og gamlir. þar er opin hin mikla bók náttúr- unnar. þar er safn af allskonar náttúrugripum. Par er dýragarður og þar er náttúran einvöld, óháð öllum dutl- ungutn mannanna«. þjóðgarðarnir eru þjóðþrifafyrirtæki; þeir standa á sporði hverri annari menningarstofnun sem vera skal. Alt er undir því komið að menn kunni að meta þá og færa sér þá í nyt. Manngildi hvers einstaklings má marka á því hvernig hann notar gáfur sínar, ekki einungis gagn- vart öðrum mönnum, heldur líka gagnvart náttúrunni. Víð það að veita náttúrunni atbvgli þar sem hún starfar frjáls og friðhelg, sér maður í raun og veru fyrirmynd og líkingu mannlífsins í ýmsum myndum. í dölunum og hlíðunum innan takmarka þjóðgarðanna, eru trén þroska- mikil, vöxturinn er nokkurnveginn jafn; fá skara fram úr að vexti, af sömu tegund og sarna aldri. Eftir því sem ofar diegur í fjöllin kippir úr vextinum þangað til skóg- urinn hverfur með öllu. Fundist hafa birkitré við efri takmörk skógarins 40 ára gömul en ekki hærri en 15 þuml. og 9/io þuml. að þvermáli, og furutré 76 ára gamalt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.