Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 33
EIMllEIÐINI PJÓDGARÐAR 289 um: erninum og valnum, sem lengi hafa prýtt og einkent náttúru lands vors. Hið sorglegasta við það er aðferðin, sem notuð er til að útrýma þeim. Fyrst var mönnum veitt verðlaun fyrir að skjóta erni og vali, í grend við varps- löndin, en síðar meir voru þeir drepnir á eitri. Slíkt dýra- dráp getur ekki talist samboðið nokkurri menningarþjóð. Raunar var eiturbitinn ætlaður refunum, en það réttlætir ekkert þessa ómannúðlegu drápsaðferð. Þó að eitrið sé skaðlegt, er þó hugsunarhátturinn, sem menn láta stjórn- ast af, i þessu tilliti, margfalt liættulegri. Flestir hafa þá skoðun á jurta- og dýraríki landsins, að það sé skylda þeirra að hafa sem mest upp úr því, — græða sem mesta peninga á því að ræna það. Eggja- ránið er, meðal annars, talandi vottur um hvað menn lítils- virða og svívirða náttúru landsins. Ef spítu vantar í hús- kofa, við úttekt, verður ábúandinn að svara ofanálagi, en hafi hann eyðilagt stóran skóg á jörðinni, eða gjörspilt veiði í vatni, er ekkert við því að segja. Að auðgast á því að ræna náttúrugæðum landsins er byrjun til fátæktar. Því meira sem náttúrugæðin spillast, því meira gengur landið úr sér; það verður óbyggilegra og skilyrðin fyrir ræktunina verða minni, en þar af leiðir aftur minni fram- farir í landinu. Grasræktin ein getur seint bætt það tjón, sem landið hefir beðið við það, að gæðum þess var rænt. Ræktunin þarf að vera víðtækari. Hún verður að ná lengra en til jarðvegsins; hún á, í raun og veru, að ná til alls þess, sem lifir á því, sem jarðvegurinn gefur af sér. Friðhelgur blettur á landinu, á borð við þjóðgarðana í Ameríku, skapaði heilbrigðari skoðun hjá mönnum, en þeir nú alment hafa, á náttúru landsins og tilverurétti þeirra tegunda, sem mest eru ofsóttar. Menn verða fyrir hollari áhrifum í skóla hjá »Móður Náttúru« en nokkurri annari uppeldis- eða mentastofnun í landinu. í samanburði við stærð Bandaríkjanna ætti, að minsta kosti, að vera til 360 Qkm. stórt friðhelgt svæði á ís- landi. Nú hefir komið til orða að friða t’ingvallaland, sem þó er ekki nema 25 Qkm., eða því sem næst, að stærð. þingvellir eru merkasti staðurinn á landinu. Þar fer tvent 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.