Alþýðublaðið - 30.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1921, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðuflokkniuu 1921 Laugardagiais 30. april. ^SIþýðnðagarran. Á morgun er alþýðudagurinu — 1. maf. Hann ber í þetta sinn upp á sunnudag, svo ekki er unnið hvort eð er. En sennilega verður aldrei fratnar unnið hér í Reykjavík 1. maí. Reykvíkskur verkalýður tek- ur vafalaust upp þann sið, sem verkamean hafa um allan heim, að halda þennan dag heilagan til þess að minnast á honum fram- tíðarinnar — framtiðarsigurs verk- lýðsins og jafnaðarstefnunnar. Hvað vilja verkamenu um alian heim ? Hvað er það, sem þeir viija koma fram og kölluð er jafnaðar- stefna ? Ja, það er fyrst og frerast það, að hver maður, sem vill vinna, geti átt tækifæri til þess, fyrir svo raikia borgun, að hann og fjölskylda hans hafi nóg fyrir sig, svo hún hafi ráð á að búa í hollri og smekklegri íbúð, geti klæðst hlýjum og laglegum fötum og etið hollan og góðan mat, þvi þetta er grundvöliurin sem byggja þarf á. Þessu er ekki hægt að koma í framkvæmd meðan framleiðsu- tækin eru cign einstakra manna, og íramleiðslan er rekiu með það eitt fyrir augum, að auðga þessa fáu menn, sem eiga tækin, án til- lifcs til þess, hvað almenningsþörfin krefur. Þjóðin þarí sjálf að eiga fram- ieiðslutækin og sjátf að hafa gróð- ann af þeirn, í stað þess að láta ■haaa renna í vasa örfárra manna. Það er auðvelt rr.ál að skilja, og þrátí fyrir þann aragrúa af dag- blöðum, seat auðvafdið gefur út í ölium iöndum, til þess að viiia alþýðunni sýn, kemur hvern 1. mat' æ betur og betur í Ijós, að skilningur aiþýðunar véx, og þar sneð viiji hennar til þess, að hrinda af sér auðvaldsokinu — með góðu eða ilíu. Efíir því setn jafnaðarstéfnan hefir breiðst út yfir löndin, hefir kveðið við: Hér hjá okkur á hún ekki við. Þetta var sagt í Dan- mörku fyrir 30—40 árum. Nú er það sagt á íslandi! Svarið * er: Jafnaðarstefnan á hvergi betur við en á ís- iandi. ísienzka aiþýðan mun enga kúgará þola, eftir að hún er búin að koma auga á þá. Fáklædd og svöng börn eru til á íslandi og verða til, svo iengi sem örfáir auðmenn eru látnir fleyta rjómann af starfi og striti alþýðunnar. í óvistlegum og heiísuspillandi íbúðum býr stór hiuti af verka- lýðnum á íslandi. Þetta breytist ekki fyr en þjóðin hefir eignast framleiðslutækin. En það verður tvímælalaust áður en mjög mörg ár lýða. og líklegast hefst það án þess að það þurfi að fara verulega í ilt út af þvf. Alþýðan sigrar 1 Sá væri í meira Iagi biindur, sem efaðist um það. En ennþá er sigurinn ekki fenginn, og mörg spor eru ennþá óstigin. Verjum deginum á morgun — alþýðudeginum — til þess, að fá sem flesta inn í verk- iýðsfélagsskapinn, sem þar eiga að vera, en ennþá standa utanvið. Þi er deginum vel varið. ZogaravSkumálÍÍ. [sfirskir sjómenn og verka- menn mótmæla breytíngum á togaravökufrumvarpinu. (Frá fréttaritara vorum.) ísafirði, 30. apr. kl. 8. Sameiginlegur fundur í Háseta- félaginu og verkamannafélaginu Baldur f gærkvöld samþykti í einu hljóði: „Fandnrinn mótmælir íastlega hverjum þeim breyt- ingartiilðgnm við írumvarp tií laga nm hvíldartíma á íslenak- um botnvörpnskipum, er að 97. tölubl. því naiða að draga af iiTÍIdar’- tíma Mseta, og skorar á þing- mann kjörðæmisins að fylgja frnmvarpinn óbreyttu.“ Þetta sfmað þingmanninum. Övilðartimajrumvarpil. Frumvarpið til laga um hvíldai'- tíma háseta á botnvörpuskipum er nú afgreitt frá neðrideiid al- þingis, með þeim breýtingum, sem gerðar voru á því við aðr» umræðu. Tillaga Hákons Kristóferssonar og Jóns A. Jónssonar, um að láU Iögin aðeins gilda lítinn hiuta ársins, var feid. Þar sem Hákon var á ferðinni með þessa breys- ingartillögu, var haldið að hana væri á móíl frumvarpinu. En svo var þó ckks, því hann greiddi frumvarpinu atkvæði þrátt fyrir það þó breytingartiilága haas félii, og fór þar að eins og gömP- um sjómanni sæmdi. Jón Auðunn greiddi aftur á móti atkvæði gegn frumvarpinu; hann er búinn &ð týua samhugnum til sjómaananna, þrátt fyrir þessar 19 vertíðir sem hann réri, og metur nú meira að vera í mjúknum hjá nokkrum ut- gerðarmönnum hér í Reykjavík, en ad láta að vilja íslenzku sjó- mannastéttarinnar. ísfirðingar ættu sem fyrst að sýna honum, &ð hoaum þýði ekki að bjóða sig fram oftar á ísafirði. Þeir hafa hans hvott eð er lítil not hér efíir. Því sá sem á annað berð er genginn á hönd reykvíkska auð- valdsins, haaa er þess maður úr því, og gerir ekkert þaðan af fyrir aiþýðuna. Það er að sínu leyti eins og sá sem gengur Kölska á vald — hann les ekki bænir úr því. Þess má ekki gleyma sð gets, að Jakob Möller greiddi atkvæði móti frumvarpinu. Við 2. um- ræðu greiddi hann atkvæði með

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.