Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 50
306 MATTHÍAS JOCHUMSSON [EIMREIÐIN pú klæðir grösum fagra fold, pú fæðir veikan orm i mold og dýr og fuglinn fríða. Víða bregður fyrir gamni og græskulausu skopi í kvæð- um hans, sumstaðar taumlausum, háværum gáska eins og t. d. í þessu niðurlagi á hamingjuósk til vinar hans: Færi pér feiti fýlungakyn, bjargfugl sig á borð beri sjálfur; salti sig lundi, sjóði sig rita, hengi sig hvalir, en sig hnýsur roti; skeri sig skarfar, skjóti sig selir, stingi sig kolar en steiki lúður; fletji sig flskar, en ílatar skötur biðji pig grátandi sin börð að smakka! Sama skáld sem átti þessa fyndni, þessar^gárunglegu fjarstæður i hugmyndum og þetta ærslafengna, [ólmandi fjör í bragarhætti — þetta sama skáld var í öðrum kvæð- um sínum dýpsta og heitasta alvöruskáld sem ísland hefir átt. Mér nægir að benda á kvæðið: Guð minn, guð, eg hrópa gegnum myrkrið svarta, — líkt sem út úr ofni æpi stiknað hjarta o. s. frv. Hversu fjölbreytt sem kvæði hans eru að efni og bragjþá er ættarmark þeirra altaf eitt og hið sama — milt og ástríkt hjarta sem slær bak við orðin, lífsgleðin og bjart- sýnin sem anda gegnum öll hans kvæði. Það eru fyrst og fremst mannást hans og guðstrú sem leggja honum Ijóð á'varir. Það lýsir honupa, hve mikið af kvæðum hans er ort til einstakra manna eða um þá, heillaóskir og kveðjur, minningarljóð um látna eða huggunarstef til syrgjenda. Hin dauða náttúra hreif hann sjaldan til söngva. Hið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.