Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 60
316 RÓMANTlK [EIMREIÐIN En fyrir utan orðatillækið »að gera alt að trúarbrögð- um« finst einnig »að gera alt að list«; á þessu er enginn annar munur en sá, að listnautnin er í rauninni uppruna- legri, og fjálgleikurinn fær fyrst gildi við það, að hann er hin æðsta listnautn. Eins og inntak sæluhugmynda Múhammeðstrúarmanna er hugsunin um hinar fögru para- dísarmeyjar, þannig er og sáluhjálparvon rómantíkurinnar eftirvænting eilífrar listnautnar. »Æðsta nautn imyndunar- aflsins er vonin um að fá einhverntíma að heyra enn þá hátignarlegri himneskan samhljóm hnattanna, sem öll jorðnesk list er ruddaleg og ófögur í samanburði við«, segir Wackenroder. Og við getum ekki að eins gert okkur von um hljómlist, — »málararnir geta ef til vill líka gert sér von um að hitta hinar miklu fyrirmyndir listar sinnar, sem hreyfast líkamsvana í hinum fegurstu myndum«. Til lengdar varð samt þessi almenni trúarlegi geðblær án nokkurs áþreifanlegs innihalds ófullnægur, og þar voru það aftur kröfur listarinnar, sem réðu úrslitum. Bræðurnir Schlegel, sem lesið höfðu bókmentir og þektu list alls heimsins, höfðu við rannsóknir sínar komizt á þá skoðun, að alstaðar þar, sem mikilfengleg list hefði skap- azt, á Indlandi, á Grikklandi, í Róm, á Spáni, á Þýzka- landi á miðöldunum o. s. frv., — hefði goðafræðin alt af verið undirstaða listarinnar. Ef menn vildu skapa mikilfenglega nútímalist, yrðu þeir því að skapa nýja goðafræði, — undir því væri komin endurfæðing listarinnar og heimsins. Sem kunnugt er, hepnaðist rómantíkinni ekki að skapa nein ný trúarbrögð; þeir hurfu allir, þótt ekki gerðu allir það formlega, aftur í móðurskaut katólsku kirkjunDar. Katólskan varð úrlausnin, og því olli aftur, að minsta kosti að mestu leyti, hliðsjónin af listinni. Atjánda öldin hafði, sem kunnugt er, algerlega horft fram hjá miðöldunum í söguskoðun sinni; skynsemis- stefnan leit á miðaldirnar sem tímabil fáfræðinnar, hjá- trúarinnar og andlegs myrkurs, tímabil vitlausra draum- óra, — svart hyldýpi milli fornaldar og nýjaldar, — og sneri sér frá þeim með andstygð. Þessi fyrirlitning á mið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.