Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN) RÓMANTÍK 319 kemur fram i hinum snildarlegu náttúrufræðilegu hug- boðum Goethes; hún kemur heit og óljós á móti okkur í hugarórum Schellings og Steffens’, sem lokka jurtir og steina til að tala og vitna um einingu alheimsins; það er sama löngunin, sem rekur fagurfræðing eins og A. W. Schlegel gegnum bókmentir allra landa og tíma í stöðuga leit að hinni miklu, sígildu fegurð; það er hún, sem varpar snillingnum Friedrich bróður hans öfganna milli; það var sama löngunin, sem svifti Wackenroder lífinu og Hölderlin vitinu, — sem var byrinn undir flöktandi skáld- flugi Tiecks, og bar Novalis eins og að sjálfsögðu og þegj- andi inn í þá himnesku fegurð, sem hinir gátu að eins með erfiðismunum gert sér nokkra hugmynd um. Hið takmarkalausa, hið leyndardómsfulla, hið móðu- kenda og óljósa, hið dula og djúpa, hið ókunna og íjar- læga, skáldskapur og hljómlist, hið fagra og gagnslausa, hið barnslega, einfalda og upprunalega, — gegnum slík og þvílík orð andar grunnhljómur hinnar rómantísku sálar. — Meðal þessarra orða mun ykkur sennilega finnast eilt vanta, sem táknar að visu eitt aðalatriðið í róman- tísku hreyfingunni, og var sérstaklega mikilvægt fyrir okkur, — eg á við þjóðræknina; hjá okkur hafa þessi tvö hugtök vaxið saman, svo að við tölum jafnan um þjóðernisrómantíkina. En í þessu sambandi, þar sem eg hefi fyrst og fremst rætt um uppruna og rætur rómantísku stefnunnar, kemur þetta atriði ekki svo mjög í Ijós; bræðrunum Schlegel, Wackenroder, Tieck og Novalis fanst þeir ekki sérlega vera borgarar í samfélagi eða synir ættjarðar sinnar, að minsta kosli ekki í upphafi; þeir lifðu svo að segja í al- mennum hugsjónaheimi, sem liggur handan við ættjörð og samtíð; þeir leituðu sér að verkefnum hvarvetna í heiininum og á öllum öldum. En þetta breyttist, þegar nokkuð kom út á nýju öld- ina, — yngri rómantíska kynslóðin, Arnim, Brentano, Görres og fremur öðrum Kleist, er fyrst og fremst þýzk; þjóð- ernistilfinning þeirra er ákveðin og kappsöm, — þeir eru ættjarðarvinir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.