Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 76
332 ATHUGASEMDIR UM KRISTNITÖKUNA [Eímreiðin kelill í eld í fyrstu, og þessi vandræða hnútur virðist leystur með einu höggi. En við nánari ihugun virðist mér draga talsvert úr þessu. Fyrst og fremst er nú það, að grundvöllur sá, sem alt er bygt á, bylting hinna nýju höfð- ingja er ekki óyggjandi. Um ýms nýju goðorðin er ekki getið fyr en seinna, eftir að kristnitakan var um garð gengin, og það er að eins út frá þessari skoðun á kristni- tökunni að Ólsen álítur, að þau hljóti að hafa verið tekin upp fyrir 1000. En þá er augljóst, að farið er að byggja á því, sem á að sanna (Um krt. bls. 46). Þá er það ekki heldur sannað, að þessi óvani hafi lagst af með kristni- tökunni, heldur sýnist einmitt fimtardómssetningin, sem varð nokkrum árum síðar, með þeirri hlutdeild í stjórn- inni, sem nýju goðunum var þar gefin, bera vitni um það gagnstæða ef nokkuð má af því ráða. Ný goðorð sýnast hafa verið tekin upp bæði fyrir og eftir kristnitökuna, og er erfitt að sýna fram á, að hún hafi svo sem nokkru breytt í þeim efnum. Ólsen sýnist gera alt of mikið úr sambandinu milli þess- arar þjóðfélagsbyitingar og kristninnar í landinu. Pað er engin sönnun til fyrir því, að hinir nýju goðar hafi sér- staklega dregið kristna menn i þing með sér, þó að svo kunni að hafa verið í einstökum tilfellum. Nýju goðarnir gátu alveg eins verið, og hafa vafalaust sumir verið, jafn heiðnir og hinir gömlu goðar. Yfirleitt virðist Ólsen gera of mikið úr stjórnmálunum og of lítið úr trúnni í þessu öllu, alveg eins og mönnum stæði hjartanlega á sama hvort þeir hefðu þessa trúna eða hina, að eins að þeir héldu sem mestum völdum. Þó væri ekki fyrir þetta að synja, ef hinn pólitíski sigur hefði verið verulega stór og ein- dreginn. En sé nákvæmlega hugað að, verður hann í raun og veru harðla rýr og óverulegur. Hefðu þeir getað kveðið uppreisnina gegn gömlu goðorðaskipuninni niður með þessu, að kasta frá sér gömlu trúnni, þá var eftir einhverju að slægjast. En því fór mjög fjarri, eins og sýnt hefir verið því ný goðorð sýnast hafa verið tekin upp fullum fetum síðar. Nei, það eina, sem þeir áunnu, var það, að nú þurftu menn ekki að segja sig í þing með nýjum goða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.