Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 81
EIMREIÐINJ ATHUGASEMDIR UM KRISTNITOKUNA 337 framans að leita fyrir unga menn, framgjarna og af góð- um ættum. Á íslandi var fámennið og fásinnið, en í Nor- egi var konungurinn og dýrð sú, sem honum fylgdi. Þar var hirðin, hæsta markmið ungra höfðingja, því það, að verða handgenginn maður, þ. e. hirðmaður konungs, var hin mesta upphefð, og hefir án efa aukið mönnum mjög álit, er heim kom til íslands, og geflð þeim það öryggi í umgengni við aðra, sem leiðir af meðvitundinni um verndarfulltingi sjálfs konungsins. Áttu þeir nú að gefa þetta alt frá sér? Vér eigum ef til vill erfitt með að hugsa oss fullkomlega, hve viðkvæmt mál þetta hlaut að vera. Oss hættir við að líta á þetta á annan veg. Vér sjáum, í ljósi þess er sagan segir oss, að þessi hirðvistarsólt ís- lendinga var einmitt einhver mesta hætta fyrir sjálfstæði ríkisins, því að hvað gat verið háskalegra sjálfstæði þjóðarinnar en það, að flestir leiðtogar hennar væru þegnar þess konungs, sem var að ásælast landið? En í þann tíð gátu menn ekki litið á þetta öðruvísi, en sem mikilvæg réttindi, sem þeir vildu fyrir engan mun glata. Og þótt ekki væri um hirðvist að ræða, þá fóru menn utan, nálega hver sem nokkuð átti eða nokkurs mátti, til þess að framast, kanna siðu annara þjóða og skemta sér, og var þá förinni nálega ávalt heitið til Noregs, að minsta kosti fyrst. Yfirleitt má segja, að íslendingar hefðu orðið að loka svo að segja aðal-lífæð menningarinnar, ef þeir hefðu átt að láta af Noregsferðum. Ef til vill er ekki margt, sem sýnir ljósar þelta samband, en Noregskonunga sögurnar, sem íslendingar söfnuðu til og rituðu. Þar fengu skáldin íslensku frægð sína, og fræðimönnum fanst það sjálfsagður hlutur, að safna til sögu Noregskonga, eins og þeir væru þeirra konungar. En svo var þó annað, sem enn fastar hlaut að sverfa að, og það var verslunin við Noreg. Ólafur Tryggvason hótaði beinlínis viðskiftabanni við íslendinga, ef kristnin gengist ekki við á íslandi (Fms. X, 296—7). Yfirleitt var megn ýmugustur meðal kristinna þjóða á því, að eiga mök og viðskifti við alheiðna menn. Því var það, að heiðnir menn, sem hafa vildu mök við kristnar þjóðir, 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.