Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 83
eimreiðin) ATHUGASEMDIR UM KRISTNITÖKUNA 339 var kominn í landið. Porgeir hefir án efa séð þennan möguleika og afieiðingar slikrar herferðar. Þess er getið, að svo mikil ógn hafi staðið af orðum þeirra Gizurar og Hjalta á alþingi árið 1000, að enginn hafi þorað á móti að mæla. Menn sýnast ekki hafa skilið þetta, og tekið það sem ýkjur sagnarilarans til þess að breiða eins konar jarteinsblæ yfir viðburðinn. En þetta er með öllu óþarft, því það er vel skiljanlegt. Þeir Gizur og Hjalti hafa skýrt frá þvi, hvað við lægi af hendi Ólafs konungs, ef íslendingar færu ekki að vilja hans í þessu efni, og þeir hafa sýnt og sannað með órækum dæmum frá Noregi, að hvergi mundi skorta á efndirnar. Við þessu hefir menn sett hljóða. Hver skynsamur og gætinn maður hlaut að sjá, að hér var um blákaldan sannleika að ræða. Konungur hafði ráð þeirra i hendi sér og gat kúgað þá, þegar hann hafði fengið þessa ágætu átyllu. Og loks voru það gíslarnir í Noregi. Konungur hafði tekið 4 menn af ágætustu ættum á íslandi og hafði þá hjá sér eins og pant upp á það, að íslendingar gengju nú til hlýðni án frekari refja og allir þeir, sem nokkuð þektu Ólaf Tryggvason, hafa vitað, að þeim yrði ekki hlíft, ef illa tækist til. Enda heyrist nú hvorki stuna né hósti frá Kunólfi í Dal, er fastast hafði lagst á móti kristninni árið áður og gert Hjalta sekan. En Svertingur, sonur Runólfs var einn af gíslunum. íslendingar voru þarna i raun réttri eins og sigruð þjóð, sem hefir orðið að ganga að öllum skilmálum sigurvegarans, og selja honum í hendur bestu menn sína að veði upp á það, að friðarskilmálarnir verði uppfyltir. Var nú ekki alt þetta nóg til þess að gefa kristna flokknum undirtökin á þinginu? Hér var ekki að ræða um neina samninga eða samkomulag eða innanríkispólitík. Hér var blátt áfram um það að ræða, hvort nokkur vegur væri fyrir íslendinga að lifa í fjandskap við Ólaf konung, þegar auk þess var öflugur flokkur í landinu honum fylgjandi í þessu máli. Átti að ofurselja, fyrst og fremst gíslana í Noregi til pyndinga og lífláts, og svo alla þjóð- ina til vandræða og ef til vill hernáms? Þetta var vanda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.