Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 86
1EIMREIÐIN' Hannes stutti. Þetta alkunna leirskáld okkar Breiðfirðinga var í 3.—4. hefti Eimreiðarinnar sæmdur minningargrein, líklega þeirri einu, sem um hann hefir verið samin og sett á prent. En sá galli var á þeirri ritsmíð, að í fyrsta lagi var hún miklu fremur um ýmsa höfðingja í Stykkishólmi, sem voru samtímismenn Hannesar en um Hannes, og í öðru lagi var lýsingin á Hannesi mjög ófullkomin og að nokkru leyti skökk. Það vill nú svo vel til, að eg ólst upp á næstu grösum við Hannes, og er hann einn þeirra manna er eg man glögt eftir frá fyrstu æskuárum mínum til tvítugsaldurs, get því ekki látið grein þessa fara svo fram hjá mér, að eg sletti ekki bót á stæstu gloppurnar sem á henni eru og leitist við að sýna mönnum nokkru skýrari mynd af Hannesi stutta. Ókunnugt er mér um fæðingarár Hannesar, en giska á að hann hafi verið á aldur við nítjándu öldina. Sama er að segja um ætt hans, eg veit það eitt um hana, að hann var Hannesson og var ættaður úr Dalasýslu og ól þar allan sinn aldur að því leyti, að hann átti jafnan heimilis- fang einhversstaðar i Dölunum, eða sat sem hann kallaði, á einhverjum bæ þar í Dölunum, en sjaldan var það að hann héldi kyrru fyrir, nema um hásláttinn, þá gekk hann að slætti, og þótti sláttumaður með afbrigðum. Þess utan ferðaðist hann um nærsýslurnar og heimsótti höfðingja. Var þá jafnan ríðandi með hest í taumi, og er mér í barnsminni sá útbúnaður, er var á trússahesti hans, því þar skiftust á belgur og skjóða, sem vissu í allar áttir þegar klárinn skokkaði og höfðum við krakkarnir mestu skemtun af að sjá hann riða i hlað og úr þvi. Ekki máttu þetta kallast snýkjuferðir, beininga hefir Hannes áreiðanlega aldrei beðið, en ekki sló hann hendi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.