Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 95
EIMREIÐINI GYLDENDALS BÓKAVERSLUN 351 smámsaman lagt þau öll undir sig, eftir þvi sem það hefir fært út kvíarnar. Auk hinna mörgu skrifstofa hefir forlagið eigin bókbandsvinnustofu, prentsmiðju og mynda- gerð. Forlagsbækurnar (upplögin), sem áður voru geymd bæði í Klareboderne og ýmsum stöðum í borginni, eru nú geymdar í geymsluhúsi forlagsins á Amager. Árið 1905 tók Gyldendal við »Akademisk Boghandel«, (Háskóla-bóka- versluninni) og hélt henni áfram, fyrst í Klareboderne, og síðan í Köbmagergade. Árið 1912 gekk sonur Jacobs Hegels, Frederik Hegel, inn í stjórn fyrirtækisins. Tveim árum seinna gekk Ernst Bojesen úr stjórninni, en Peter Nansen 1917, og Aug. Bagge 1919. 1916 gekk Axel Garde í þjón- ustu þess, og í stjórn þess eru nú þeir Fr. Hegel og Axel Garde. Nýja stjórnin hefir beitt sér fyrir ýmsum nýjung- um, meðal annars í sölu- aðferðum til þess að ná til þeirra með bækurnar, sem áður böfðu verið utan við. Hefir verið gengið að þessu með mikilli atorku. Forlagsstjórnin getur líka bent á talandi tölur, er sýna hve geipilega salan hefir aukist fyrir þessa nýbreytni. Um aldamótin var umsetningin rúmlega 1 milj. Hún smá jókst svo, að 1916 var hún 3 miljónir. Svo byrjar það. 1917 er hún 4 milj., 1918 71/* milj. og 1920 hefir umsetningin orðið 13 miljónir. 1914 voru fyrst gerð- ar ráðstafanir til þess að breyta söluaðferðinni. Þá voru gerðar ráðstafanir til þess að Gyldendal hefði umboðs- inenn í dönskum landshlutum, sem áttu að sjá um, að aðferðunum yrði beitt rétt, og komist að samningum við bóksalafélagið danska um þetta. En brátt kom það í ljós að þetta var ekki nóg, og gekk Gyldendalsforlagið þá úr bóksalafélaginu, 1917. Síðan var söluaðferðinni gerbreytt. Forlagið stofnaði 9 deildir, og síðan hefir bætst við deild í Suður-Jótlandi. Aðaláherslan var lögð á fullkomlega Fr. Hegel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.