Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 103
EIMREIÐIN] HÆGRI HÖNDIN 359 að orsakaleiðin milli þessara tveggja atvika sé dálítið önnur en sú, sem fyr var nefnd. Auðvitað má ýmislegt íinna að þessari skýringu, en þó sýnist svo, sem hún ætli að halda velli. En sé hún rétt, verður auðsætt, að yfirburðir hægri handarinnar eiga sér fastar og djúpar rætur, sem ekki er víst að verði slitnar að ósekju eins og sumir hafa haldið fram, sem vilja láta venja alla við, að nota jafnt báðar hendur. Þess verður vel að gæta, að mannslíkaminn er fíngerð vél, miklu fín- gerðari en þeir menn sýnast halda, sem vilja öllu breyta með uppeldi og æfingum. Má t. d. minna á eitt atriði. í vinstra helmingi heilans, þar sem stjórnarstöð hægri hand- arinnar er, er líka stöð sú, sem stjórnar málfærinu — hjá þeim sem eru hægri handar menn. Það er því samband milli hægri handarinnar og málfærisins, og þetta getur haft sínar afleiðingar. Það hefir komið í ljós, að ákafar tilraunir til að gera báðar hendur jafnvígar, hafa valdið alvarlegum truflunum á málfæri, svo að menn hafa farið að stama. Kemur það af því, að æfing vinstri handar veldur því, að í hægri helming heilans hefir farið að myndast ný málfærisstöð, en það orsakar tvískiftingu og truflun í stjórn málfærisins. Því hefir verið veitt eftirtekt, að örvhentir menn stama oft og einatt, og ætti það þá að stafa af því, að verið er að reyna að þvinga þá til þess að nota hina höndina. Það er hættulegt að ætla að neyða jafn viðkvæma vél og mannslíkamann út úr eðlilegri rás. Og — með allri lotningu fyrir likamsmentun og heilbrigðisæfingum — þá verður að gæta þess vel, að það verði ekki til þess að koma af stað því sem ef til vill er enn þá alvarlegra en stamið. Það skyldi ekki vera þetta sem er þess valdandi, að hinir ágætu kappar og heimsfrægu íþróttamenn eru oft og einatt alt annaö en sérstök gáfnaljós.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.