Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 108
364 RITSJÁ [EIMREIÐIN ljóöunum. Ef til vill er ástæöan til þess, að þær eru ekki, sú, aö fólk það, sem orkt er um, er lifandi, og hefir þótt Ieiðinlegra út i frá að gefa lengri skýringar. En fyrir það tapar sá, sem ókunnugur er, miklu af fyndninni. Kris'tján Júlíus lifir vafalaust í íslenskum bókmentum, hann er svo sérkennilegur og smellinn. Þar er verulegt skáld, sem á sitt sjálfur. M. J. Holt: STÝFÐIR VÆNGIR. Reykjavík, Bókaverslun Arsæls Arnasonar, 1921. Pað er skýr vottur um bókmentasmekk þjóðarinnar, að hversu sem kippir úr bókaútgáfu nú á þessum síðustu og verstu tímum þá koma si og æ nýjar ljóðabækur á markaðinn, bæði eftir höf- unda, sem áður eru kunnir, og aðra, alveg nýja af nálinni. Menn hér á landi sýnast síst vilja vera án Ijóða. Pó getur fleira bland- ast inn í, svo sem það, að ljóðabækur eru og hafa lengi verið notaðar all mikið til tækifærisgjafa. Hér kemur nú nýlt skáld fram. Eimreiðin flutti fyrir skemstu eitt kvæ'ði eftir Holt, og er það hér í bókinni, »Lena« (bls. 66), en annaö minnist eg ekki að hafa séð eftir hann á prenti fyr en nú, er þessi bók kemur, 128 bls. að stærð. Lesandanum dylst ekki, að skáldið vantar ró og fastatök hins æfða bardagamanns. Hingað og þangað má finna áhrif annara skálda, og löngun höf. að ná þeim. Hann er ekki heldur laus við að halda, að ákveðið form skapi ákveðinn skáldskap, það þurfi t. d. ekki annað en yrkja í þjóðsagnastil til þess að fá seiðmagn þjóðsagnanna inn í kvæðin, og brenna flest hin yngri skáld vor sig meira og minna á því soði. Of mikið er líka af sterkum orðum, sem ekki færa neina sterka merkingu I stað þess að verulegt skáld lætur allar tilfinningar speglast í einföldustu orðum. En þrátt fyrir alt þetta er ekki vafi á því, að Holt þessi býr yfir ekki svo lítilli skáldæð, sem alstaðar blikar í gegnum ófullkomleikana og brýst með köflum fram ljómandi hrein og fögur. »Lena« sýnir það, að hann getur haft það til, að segja átakanlega sögu án þess að kafna í átakanlegum orðum. »Sumarkvöld« (bls. 83), »Bí, bí og blaka« (bls. 86) og einkum »Æðri ómur« (bls. 91) eru ljómandi hrein og fögur smákvæði. Fað er ekki gott að rekja út úr þessari bók fastar línur, er sýni oss þennan höfund. Fað sýnist alt vera í nokkuð miklu fálmi. Ymist er það björt von og kraftur trúarinnar eða svart- nætti örvæntingar, ýmist hrein lýrik eða heilabrot um tilveruna og búningurinn sjálfur kemst alt milli leikandi rímsnildar og formlausra kafla. En nái þessi höfundur stryki, sínu eigin stryki, gæti vel risið hér upp skáld. .1/. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.